Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 55
EIMREIÐIN ÓSÝNILEGA SAFNIÐ 127 stríðsins, frá því áriS 1914, IiöfSum viS hvorki fengiS pöntun né fyrir- spurn frá honum. Þessi bréf voru — og ]>að eru engar ýkjur — frá næstum sextíu ára tímabili; hann IiafSi skipt viS föður minn og afa imnn, Jjó ég minntist ekki, aS hann hefSi nokkru sinni komiS í búðina þessi Jjrjátíu og sjö ár, sem ég liafSi verzlaS. Allt benti til, aS hann hefð’i verið undarlegur, forneskjulegur karl, harSur í horn aS taka, fulltrúi hverfandi manngerSar — þessara gömlu, grinimu ÞjóSverja, sem ennþá tóra einn og einn í ýmsum smáborgum. Öréf hans voru snoturlega handskrifuS, strikaS undir niSurstöðutölurnar með reglustiku og rauSu bleki, og liann tiltók tölurnar ætíS tvisvar, til aS fyrirbyggja allan misskilning. Þetta og ennfremur þaS, aS liann OotaSi einungis smáumslög og reikningshlöS, benti til framúrskarandi nýtni og aðsjálni. Þessi skrítnu bréf voru ætíS undirrituS nafni hans og hátíðlegum titlum: Fyrrv. fulltrúi í landbúnaðarráSuneytinu; fyrrv. liSs- foringi; járnkrossinn af fyrstu gráSu. Sem hermaSur úr stríSinu 1870 lilaut liann, ef hann var enn á lífi, vera rúmlega áttræSur. En þessi umhyggjusami, furð'ulegi og spar- sanii niaSur var gæddur óvenjulegum ötulleik við' söfnun skurS- og stungumynda, enda hafði liann góð'a Jjekkingu og ágætan smekk á þessu s'iSi. MeSan ég lagði saman í huganum pantanir hans í næstum sextiu ar — þær fyrstu voru aSeins fyrir smáupphæSir — tók ég aS gera mér ijóst, aS þessu m ómerkilcga þorpsbúa myndi liafa tckizt, á Jjeim tímum, er hægt var aS fá haug af hinum beztu, þýzku tréskurSarmynduin fyrir fáein mörk, aS sanka saman, án þess nokkuS bæri á, safni af kopar- stungum, sem myndu í hvívetna standast ströngustu kröfur hinna ný- ríku. ÞaS eitt, sem hann hafSi sniám saman keypt af okkur í meira en húlfa öld, var í dag geysimikils virði, og auSvitaS mátti gera ráS fyrir, a® hann hefSi gert góS katip hjá öSrum verzlunum og á uppboðum. vísu hafSi engin pöntun borizt frá honum síSan 1914, en ég var kunnugur öllu, sem viðkom listaverkasölu, til þess, aS sala slíks safns Sæti farið framlijá mér, svo þessi undarlegi maSur hlaut enn aS vera a h’fi, eða safnið aS vera óskert í liöndum erfingja hans. hafSi mikinn áhuga á þessu máli, svo daginn eftir lagSi ég af staS til eins afleitasta þorps í öllu Saxlandi. Og þegar ég gekk eftir nSalgötunni frá litlu járnhrautarstöSinni, fannst mér næstum óhugsandi, ap þarna, í þessu hversdagslega umhverfi meS öllu ólistræna ruslinu, í ®,r>ni af þessum íbúSum, lifSi maður, sem ef til vill ætti í fórum sínum aSætustu Rembrandt-mynd, koparstungur eftir Diirer og Mantegna, allar Sjorsanilega ekta. Þegar ég spurSi í pósthúsinu, livort fulltrúi úr land- »,u>ðarráðuneytinu væri liér húsettur, frétti ég mér til mestu furSu, að Samli maðurinn var í raun og veru enn á lífi. Svo ég lagSi af staS heim *>I hans — ekki án ofurlítils hjartsláttar, skal ég viSurkenna. h'S var ekki í neinuin vandræSum meS aS rata heim til hans. ÞaS var » annarri liæS eins af litlu húsunum, sem einhver gróðamaSur liefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.