Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 56
128
ÖSÝNILEGA SAFNIÐ
EIMHEIÐIN
sennilega lirófað upp á árununi niilli 1860—70. Æruverðugur klæð-
skeraineistari hjó á fyrstu hæð, til vinstri á annarri hæð var nafnskilti
póstfulltrúa, og loks, til hægri, var postulínsplata með nafni fulltrúans
í landhúnaðarráðuneytinu. Mjög aldurhnigin, hvíthærð kona, með ofur-
litla svarta hettu, kom til dyra. Ég rétti henni nafnspjaldið mitt og
spurði, livort ég gæti fengið að tala við fulltrúann. Furðulostin og með
nokkurri tortryggni leit hún á mig og síðan á nafnspjaldið. I þessu
lithi þorpi, lungt frá skurkulu heimsins, i þessu fornlegu liúsi, leit svo
út sem heimsókn frumundi manns væri stórviðburður, en hún bað mig
að gjöra svo vel að híðu, tók nufnspjuldið og fór inn í stofuna. Eg
lieyrði hunu hvíshi lágt og svo allt í einu háa, sigrihrósandi karlmanns-
rödd: „A, hr. R— frá Berlín, frá þeirri miklu listverzlun — láttu liann
koinu inn — láttu hunn komu — sannurlega gleðilegt!“ Og konan
kom aftur og bauð mér inn í stofuna.
Ég tók ofan og gekk inn. Á miðju gólfi í látluusri stofu stóð gamall,
en ennþá þróttlegur muður, keikur og stíflegur, með úfið yfirskegg,
klæddur horðalögðum, síðum herjukku. Hunn rétti hjurtanlega fram
báður Iicndur móti mér, en ábcrundi stíflciki í fusi liuns vur í mótsögn
við þessar innilegu móttökur, sem hunn þó auðsýnilega veitti af einlægm
og gleði. Hunn sté ekki eitt skref til móts við mig, og ég, dálítið undr-
andi, varð að gungu til hans og tuka í hönd lionum. Þegur ég kom til
liuns, tók ég eftir, að liunn hélt höndunum kyrrum í láréttri stellingu
og beið: í næstu undrá skildi ég það — muðurinn var blindur.
Frá barnæsku hefur mér ætíð fallið illa að stundu frummi fyrir lilind-
um manni; ég gat aldrei varizt einskonar hlygðunar- og sektartilfinn-
ingu af að vita munn í fullu fjöri, sem ekki gat skynjað mig, eins og
ég hunn. í þetta sinn varð ég einnig að sigrust á frumstæðri óttakennd,
þegar ég sá þessi dauðu iiiigu undir úfnum, hvítum brúnum sturii út 1
bláinn. En hlindi niaðurinn gaf mér ekki Iungan tímu til slíkru hugleið-
ingu, því viirlii hufði ég fyrr snerl hönd liuns en hiinn hristi mínu ákaf-
lega og buuð mig á ný velkominn með áköfu, gamansömu og hálf'
stríðnislegu látliragði:
„Sjaldséðir hvítir hrafnar!“ Hann hló opinskátt. „Það er vissulegu
furðulegt, uð einn þessara háu herra frá Berlín skuli villast inn 1
hreiðrið okkar. Við verðum að fura vurlega, þegar svona karliir eru 11
ferðinni. Hcimu hjá sér segja listkaupmennirnir ætíð: ,Lítið eftir dyrum
yðar og vösum, þegar tiitararnir eru nálægt!1 Já, ég get vel ímyndað
mér, til livers þér luifið haft upp á mér. Viðskipti eru bágborin nuna
í okkar fátæka, niðurnídda Þýzkulandi, það eru engir kaupendur,
þá fara liinir háu herrar að hugsa aftur lil fornra viðskiptavina
safna samun hjörðinni. En til mín er ég hræddur um, að þér koniið
erindisleysu. Við vesulings gömlu cftirluuniikarlarnir megum þukka fyr'
ir, ef við höfum fyrir daglegu hrauði. Við getum ekki framar nálgíizt
þuð verð, sein þið fáið annurstuður — við erum úr leik fyrir fullt
allt.“