Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 57

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 57
EIMREIÐIN ÖSÝNILEGA SAFNIÐ 129 Ég leiðrctti liann þegar í stað. Hann hefði miskilið mig, ég væri ekki koniinn til að selja honum ncitt; ég liefði hara verið þarna á ferð og ekki viljað sleppa tækifæri til að heilsa upp á hann sem framúrskar- nndi, gamlan viðskiptavin verzlunar okkar og einn af mestu söfnurum ' Þýzkalandi. Varla Iiafði ég sagt þessi orð, „einn af mestu söfnurum í Þýzkalandi“, begar andlit gamla mannsins tók einkennilegum breytingum. Enn stóð kann keikur og stífur á miðju gólfinu, en fögnuðnr og stolt birtist í svip hans. Hann sneri sér í þá ált, er hann hugði konu sína vera, eins °g til að segja: „Heyrirðu það!“ og með glaðværri rödd, þar sem ekki vottaði fyrir hinum hranalega hernaðartón, sem Iiann liafði áður notað, sneri hann sér vinalega, næstum blíðlega að mér: „Það er vissulega afar-afar fallegt af yður — og þér skuluð ekki konia liingað erindisleysu. Þér skuluð fá að sjá nokkuð, sem þér sjáið ekki á hverjum degi, ekki einu sinni í yðar ríkisstoltu Berlín: fáein verk, sem ekki gerast fegurri í Albertina eða París. Já, ef maður safnar 1 sextíu ár, koma saman allskonar hlutir, sem ekki verða heinlínis tindir upp af götunni. Luise, réttu mér lykilinn að skápnnm!“ En nú gerðist nokkuð óvænt. Litla konan, sem stóð lijá okkur og 'afði hæversklega tekið þátt í samræðunum með hlýlegu brosi sínu, fórnaði allt í einu báðum höndum til mín, biðjandi, og jafnframt Iiristi ''ún höfuðið neitandi, en þetta skildi ég ekki í fyrstu. Svo gekk hún *'l nianns síns og lagði hendurnar blíðlega á axlir lionum. »En Herwartli,“ áminnti hún liann, „þú liefur ekki spurt gestinn, iivort hann liafi tíma til að skoða safnið; klukkan er rétt að verða tólf. eftir hádegisverðinn verður þú að liggja í klukkutíma, læknirinn tók það skýrt fram. Væri ekki betra að sýna honuin það seinna í dag, þá ?!®tiim við drukkið kaffi saman? Annemarie verður þá líka komin; hún skilur allt svo vel og getur aðstoðað ykkur.“ Og enn á ný, er hún Iiafði þannig mælt, endurtók hún, á bak við Sninlausan mann sinn, hinar sömu biðjandi hreyfingar. Nú skildi ég ^lana* Ég vissi, að hún óskaði, að ég skoðaði safnið ekki strax, og ég flýtti niér að finna upp liádegisverðarstefnumót. Það hefði verið ánægja °S heiður að fá að skoða safnið, en því gæti ég ómögulega komið við * en klukkan þrjú, en samt myndi ég með ánægju koma aftur. Öþægur eins og barn, sem leikföngin liafa verið tekin af, sneri gamli niiiðurinn sér við: „Náttúrlega!“ tautaði liann. „Berlínarherrarnir hafa a drei tíma til neins! En í þetta sinn munuð þér þurfa að eyða drjúg- Utn tíma5 því það eru ekki hara þrjú eða fjögur verk, það eru tuttugu US sjö skjalahylki, hvert fyrir sinn meistara, og ekkert minna en hálf 11 u. Jæja þá, klukkan þrjú, en verið stundvís, annars ljúkum við því ekki.“ Hann rétti fram höndina í áttina til mín. „Þér megið verða glaður a reiður. Og því reiðari sem þér verðið, því ánægðari verð ég. Þannig 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.