Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 57
EIMREIÐIN
ÖSÝNILEGA SAFNIÐ
129
Ég leiðrctti liann þegar í stað. Hann hefði miskilið mig, ég væri ekki
koniinn til að selja honum ncitt; ég liefði hara verið þarna á ferð og
ekki viljað sleppa tækifæri til að heilsa upp á hann sem framúrskar-
nndi, gamlan viðskiptavin verzlunar okkar og einn af mestu söfnurum
' Þýzkalandi.
Varla Iiafði ég sagt þessi orð, „einn af mestu söfnurum í Þýzkalandi“,
begar andlit gamla mannsins tók einkennilegum breytingum. Enn stóð
kann keikur og stífur á miðju gólfinu, en fögnuðnr og stolt birtist í
svip hans. Hann sneri sér í þá ált, er hann hugði konu sína vera, eins
°g til að segja: „Heyrirðu það!“ og með glaðværri rödd, þar sem ekki
vottaði fyrir hinum hranalega hernaðartón, sem Iiann liafði áður notað,
sneri hann sér vinalega, næstum blíðlega að mér:
„Það er vissulega afar-afar fallegt af yður — og þér skuluð ekki
konia liingað erindisleysu. Þér skuluð fá að sjá nokkuð, sem þér sjáið
ekki á hverjum degi, ekki einu sinni í yðar ríkisstoltu Berlín: fáein
verk, sem ekki gerast fegurri í Albertina eða París. Já, ef maður safnar
1 sextíu ár, koma saman allskonar hlutir, sem ekki verða heinlínis
tindir upp af götunni. Luise, réttu mér lykilinn að skápnnm!“
En nú gerðist nokkuð óvænt. Litla konan, sem stóð lijá okkur og
'afði hæversklega tekið þátt í samræðunum með hlýlegu brosi sínu,
fórnaði allt í einu báðum höndum til mín, biðjandi, og jafnframt Iiristi
''ún höfuðið neitandi, en þetta skildi ég ekki í fyrstu. Svo gekk hún
*'l nianns síns og lagði hendurnar blíðlega á axlir lionum.
»En Herwartli,“ áminnti hún liann, „þú liefur ekki spurt gestinn,
iivort hann liafi tíma til að skoða safnið; klukkan er rétt að verða tólf.
eftir hádegisverðinn verður þú að liggja í klukkutíma, læknirinn tók
það skýrt fram. Væri ekki betra að sýna honuin það seinna í dag, þá
?!®tiim við drukkið kaffi saman? Annemarie verður þá líka komin; hún
skilur allt svo vel og getur aðstoðað ykkur.“
Og enn á ný, er hún Iiafði þannig mælt, endurtók hún, á bak við
Sninlausan mann sinn, hinar sömu biðjandi hreyfingar. Nú skildi ég
^lana* Ég vissi, að hún óskaði, að ég skoðaði safnið ekki strax, og ég
flýtti niér að finna upp liádegisverðarstefnumót. Það hefði verið ánægja
°S heiður að fá að skoða safnið, en því gæti ég ómögulega komið við
* en klukkan þrjú, en samt myndi ég með ánægju koma aftur.
Öþægur eins og barn, sem leikföngin liafa verið tekin af, sneri gamli
niiiðurinn sér við: „Náttúrlega!“ tautaði liann. „Berlínarherrarnir hafa
a drei tíma til neins! En í þetta sinn munuð þér þurfa að eyða drjúg-
Utn tíma5 því það eru ekki hara þrjú eða fjögur verk, það eru tuttugu
US sjö skjalahylki, hvert fyrir sinn meistara, og ekkert minna en hálf
11 u. Jæja þá, klukkan þrjú, en verið stundvís, annars ljúkum við því
ekki.“
Hann rétti fram höndina í áttina til mín. „Þér megið verða glaður
a reiður. Og því reiðari sem þér verðið, því ánægðari verð ég. Þannig
9