Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Page 60

Eimreiðin - 01.04.1952, Page 60
132 ÓSfNILEGA SAFNIÐ EIMREIÐIN prentaSar arkir. Til þessa dags höfum viS ekki rænt hann minnstu ánægju: liann er glaSur aS geta variS þremur klukkustundum hvern síSdag í aS fletta safninu, tala viS hverja einstaka niynd eins og mann- lega veru. Og dagurinn í dag myndi ef til vill hafa orSiS gleSiríkastur — dagur, sem liann hefur þráS árum saman; tækifæri til aS sýna kunn- áttumanni einu sinni liiS ástfólgna safn. Ég hiS ySur meS upplyftum höndum, spilliS ekki fyrir lionura þeirri gleSi!“ Þetta var allt sagt miklu átakanlegar en cg get túIkaS. Drottinn minn, sem kaupinaSur hef ég séS fólk, sem rænt liefur veriS á lúalegan liátt, gabbaS af verShruninu, tælt um dýrmæta ættargripi fyrir brauSsneiS, en í þessu falli höfSu örlögin leikiS nokkuS óvenjulegt — nokkuS, sem hrærSi mig undarlega. AuSvitaS lofaSi ég henni aS gera mitt bezta. ViS urSum samferSa. A leiSinni hlustaSi ég á þaS, fullur hneykslun- ar, meS hvílíkum smánarborgunum þessar fátæku, fávísu konur höi’Su veriS gabbaSar, og þaS styrkti þann ásetning minn aS liSsinna þeim eftir mætti. ViS fórum upp, og varla höfSum viS lokiS upp hurSinni, er viS heyrSum glaSIega, skipandi rödd gamla mannsins: „Kom inn! Kom inn!“ MeS skarpri heyrn blindingjans, lilýtur hann aS hafa heyrt fótatak okkar í stiganum. „Herwarth var svo óþolinmóSur eftir aS sýna ySur dýrgripi sína, aS hann sofnaSi alls ekki í dag,“ sagSi litla, gamla konan brosandi. Augna- ráS dóttur hennar hafSi fuIlvissaS hana um loforS mitt. A borSinu biSu staflar af skjalahylkjum, og varla hafSi gamli maðurinn þrýst liönd mína, er liann tók um handlegginn á mér og leiddi mig aS hægindastól. „Svona! ViS skulum byrja undireins. ÞaS er margt aS sjá, og herra- menn frá Berlín hafa aldrei neinn tíma. í þessu fyrsta skjalahylki er meistarinn Diirer, og, eins og þér inunuS sjá, svo til allur. Hérna er ágætt eintak, betra en öll hin. IVú, dæmiS sjálfur, lítiS bara á!“ Hann benti á fyrstu myndina í hylkinu — „Stóri hesturinn“. Hann tók meS mjúklega gælandi fingrnm, með þeirri blíðlegu var- færni, sem menn taka á brothættum hlut, lilífSarkápu upp úr skjala- hylkinu, og innan í henni lá auS, guInuS pappírsörk. Frá sér numinn hélt liann upp þessu fánýta blaSi. Hann starSi á þaS í fleiri mínútur, eins og hann sæi þaS raunverulega. Hann hélt blaðinu sem í leiSslu 1 armslengd frá augum sér, og allur andlitssvipurinn varS meS undra- verðum hætti svipur manns, sem horfir — og sér. í augum hans, nieS ónæmu, dauðu sjáöldrunum, brá allt í einu fyrir glampandi birtu — var þaS endurkast frá lilaSinu, eSa stafaSi þaS af innra ljósi? „Hérna!“ sagði liann hreykinn. „HafiS þér nokkurntíma séS fegurri mótun? Hversu skarpt, hversu skýrt hvert smáatriSi kemur í ljós! Ég hef boriS þaS saman viS eintakiS í Dresden, og þaS var beinlínis dauft og flatt samanboriS viS mitt. Og svo ferillinn!11 Hann sneri blaðinu viS og benti meS nöglinni á ákveSinn lilett hinum megin á auSu blaSinu, svo ég leit ósjálfrátt eftir merkinu. „Þarna sjáiS þér stimpil safnarans Naglers; hér eru nöfn Remys og Esdailes — þá grunaSi ekki, þessa

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.