Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Page 62

Eimreiðin - 01.04.1952, Page 62
134 ÓStNILEGA SAFNIÐ EIMREIÐIN stöSugt cinungis sparaS og sparaS fyrir þessar myndir; en þiS muniS sjá — þegar cg er farinn — þiS verSiS ríkar, ríkari en nokkur í þess- uni bæ, eins ríkar og þeir rikustu í Dresden. Þá muniS þiS verSa fegnar, aS ég skyldi vera „l>jánalegur“. En, á ineSan cg lifi, fer ekki ein einasta mynd út úr þessu liúsi — fyrst verSur aS bera niig út, og þá, þá fyrst, safniS mitt!“ Um leiS og hann sagSi þetta, hreyfSi hann liöndina blíSlega, eins og yfir lifandi veru, yfir skjalahylkin, scm löngu voru tæmd. ÞaS var átokanlegt, en jafnframt hjartnæmt. ÖIl stríSsárin liafSi ég aldrei séS svo fullkominn, svo hreinan liamingjusvip á nokkru þýzku andliti. Na- lægt Iionum stóS konan, cinkennilega lík myndum þýzka meistarans af konununi, sem komu aS gröf Frelsarans og fundu hana tóma og liorfa meS ótta, blöndnum einlægum alsælufögnuSi. BáSar þessar fátæku, raunamæddu konur lirifust meS af harnslegri, sælukcnndri gleSi gamla mannsins, þær voru liálf hlæjandi, hálf tárfellandi. Hjartnæmari sjón hcf ég aldrci litiS. MaSurinn fékk aldrei nóg af lofi minu. StöSugt hrúgaSi liann upp skjalahylkjunum, til aS opna ný, og drakk í sig Iivert orS eins og þyrst- ur maSur. ÞaS var léttir, þegar þessum blekkingarverkum loksins var ýtt til hliSar, þrátt fyrir mótniæli hans, og kaffi horiS á liorS. En hvaS var sektarkennd rósemi mín samanborin viS þennan örvandi, óstjórn- lega fögnuS, samanborin viS hugarsælu mannsins, sem hafSi yngzt um þrjátíu ár? Hann sagSi ótcljandi smásögur og skrítlur um kaup sin, öSru hvoru fálmandi, ncitandi allri aSstoS, til aS ná í nýja mynd. Hann var kátur og ölvaSur eins og af víni. Loksins, þegar ég sagSist verSa aS kveSja, varS liann ókvæSa viS og hegSaSi sér eins og óþægur krakki. ÞaS gæti ekki gengiS, ég hefSi ekki séS helminginn. Konurnar áttu örSugt meS aS vinna bug á þrjózku hans og gera honuni skiljanlegt, aS liann mælti ekki tefja mig lengur, þvt ég gæti misst af lestinni. A5 lokum, er liann IiafSi látiS undan eftir örvæntingarfulla mótstöSu, og ég var aS kveSja, varS rödd hans á ný hjartanlcg. Hann tók háSar liendur niínar, og fingur hans struku mjúklega um þær upp á úlnliSina meS öllum tjáningarmætti blinds manns, rétt eins og liann langaSi til aS kynnast mér betur og tala einlægar viS mig en bægt var mcS orSum einum. „Þér lial'iS veitt mér afar mikla gleSi meS licimsókn ySar,“ sagSi liann af svo heitri tilfinningu, aS ég gleymi því aldrei. ÞaS var sönn ánægja aS eiga þess aS lokum kost aS líta gegnum safniS mitt m*® kunnáttumanni. Nú skuluS þér sjá, aS þér liafiS ekki komiS til nim, blinds manns, erindislcysu. Ég lofa ySur hér meS, kona mín er vitm> aS ég skal láta bæta því í erfSaskrá mína, aS ySar gamla og virSulega firma verSi faliS uppboS safnsins míns. Þér skuluS verSa þess heiSurs aSnjótandi aS annast þcnnan ókunna fjársjóS — hann lagSi höndina ofan á tæmd skjalahylkin — til þess dags, er hann dreifist út um hcim-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.