Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 63
ÓSÝNILEGA SAFNIÐ eimreiðin 135 <nn. LofiS mcr því aðcins að semja góSa skrá; hún á vera grafskrift nnn; ég kýs enga betri.“ Ég leit á móSur og dóttur, sem þrýstu sér livor upp aS annarri og litu titrandi hvor á aSra, eins og þœr væru einn líkami og ein sál, skjálfandi af geSshræringu. Mér varS hátíðlega viS, þegar þessi grun- lausi maSur trúSi mér fyrir ráSstöfun liins löngu horfna safns, eins og baS væri ómetanlegur fjársjóSur. Og mjög hrærSur lofaði ég því, sem nier mundi aldrei auðnast aS efna. Aftur brá fyrir bliki í dauðum augunum; ég vissi hversu mjög hann langaði til að faðma mig, ég vissi það af því, hve hliSlcga fingur hans brýstu hendur mínar til staSfestu þessu hátíðlega loforði. Konurnar fylgdu mér til dyra. Þær þorSu ekki aS tala, því hann hefði ineS sinni skörpu heyrn greint hvert orS, en livílikt þakklæti ljóm- aði úr þessum andlitum, er þær liorfSu á mig gegnum tárin! Ég fálmaði mig algerlega ruglaSur niður stigann. Ég skammaðist mín. Ég, sem hafSi í tvær klukkustundir veilt blindum sýn meS því aS hjálpa t'l viS heiSarlega blekkingu og óhjákvæmileg ósannindi, liafði í raun °g veru einungis komið sem vesæll kaupmaSur til aS Iiafa verðmæta niuni út úr einhverjum eins ódýrt og ég gæti. En það, sem ég hafði á l<urt meS mér, var meira virði: Mér hafði auSnazt aS sjá hreina upp- liafningu á þessum dapurlegu, gleSisnauSu tímum, einskonar innblás- <nn, andlegan fögnuð yfir Iistinni sjálfri, nokkuS, sem fólk virSist liafa tynt fyrir löngu. Og ég var — ég get ekki sagt neitt annað — fullur lotningar, enda þótt ég fyndi til blygðunar, ég veit ekki hversvegna. Jafnskjótt og ég kom út á götuna, heyrSi ég glugga opnast fyrir ofan "ng og nafn mitt kallað. Gamli maSurinn hafSi ekki látið aftra sér frá «8 liorfa á eftir mér blindum augunum. Hann hallaði sér svo langt út, konurnar urðu aS halda í hann, meðan hann veifaSi vasaklútnum °g hrópaði: „GóSa ferS“, meS glaSIegri rödd eins og ungur drengur. Sýnin var ógleymanleg: gleSiIjómandi andlit hvíthærSa öldungsins þarna uPpi í glugganum, hátt fyrir ofan allt ólundarlega, önnum kafna fólkiS a strætinu; hafið yfir okkar raunverulega, andsnúna heim af hvítum skýjum sællar blekkingar. Og mér komu aftur í hug þessi fornu, sönnu or® ■— ég trúi Goetlie hafi sagt þau: „Safnarar eru sælir menn.“ Óli Hermannsson Jtýdili. ★ SAMTAL í tugthúsi. brír fangar í Austur-Evrópu voru að ræða um það sín á milli hvers vegna beir hefðu verið settir í fangelsi. Sá fyrsti sagði: „Mér var varpað í fangelsi af því að ég var með hr. X.“ Annar: „Mér var varpað í fangelsi af því ég var á móti hr. X.“ S® briðji: „Ég er hr. X.“ New York Herald Tribune.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.