Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN OFT SKELLUR HURÐ NÆRRI HÆLUM 141 hafði það ekki með sér, sem títt var. í þetta skipti var þessu tæplega lokið, þegar brast á í einu vetfangi, eins og skriða félli, iðulaus blindbylur með slíkri veðurhæð, að baðstofan nötraði við. Stefán hafði hverja skepnu í húsi, og dró það því ekkert úr gleð- skap kvöldsins, þó ofviðrið hristi kofana. En ef ég hefði orðið að þvælast út Tunguheiði, hefði ég varla undir neinum kringum- stæðum verið kominn til húsa þegar stórhríðin brast á. Þá hefði sennilega ekki þurft að tíunda mig framar, og hefði þá aðeins °rðið einni sögunni fleira, sem fengu þann snubbótta endi, að »fátt segir af einum“, en gleymdust næsta fljótt. Sannaðist þarna sem oftar, að oft skellur hurð nærri hælum. Það heyrði m. a. til ferðalögum gamla tímans að vera fremur bjartsýnn og treysta dálítið á heppni, því annars komst maður lítið áfram. Oft varð Þó það traust full-djarft; þá endaði stríðið með ósigri, — en það er önnur saga. Ofviðrið hélzt fram á morgun og var svo mikið, að fé fennti úti í sveit í Vopnafirði, þar sem það var óhýst. Með degi fór samt batnandi, og undir hádegið hélt ég af stað út í Vopnafjörð. Heim hef ég samt ekki komizt það kvöld, því þá átti ég heima norður a Hróaldsstöðum. En fyrir jólin slapp ég heim, og þótti það all- Sott eftir ástæðum. Slíkum ferðaháttum, sem ég hef drepið hér á, fylgdi það óhjá- kvæmilega, að oft varð maður að slá af kröftunum og slaka á, enda voru allar ferðaáætlanir gerðar með þeim fyrirvara. Þægindi þau, sem nútíðin hefur vanið menn á, fá menn auðveldlega til að Rleyma því gamla spakmæli, að „kaupmaður vill sigla, en byr hlýtur að ráða“, þar til menn reka sig óvart á, að þetta getur skeð enn í dag, eins og ég drap á í upphafi þessa máls. ★ M □ R G U N N . -^uiturliimni á lár iitt cjreiddi, og róiaiíni rauÁu Irá *iun relhju kún relhiu iinni luítri frá oij mjjan dacj l nalta anna iciddi. Jdann íöncj fér áitarófi. Ocj iólrccjn féll á iuarta förí. Þar iáinn alur itók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.