Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 74
146 MÁTTUR MANNSANDANS EIMItEIÐIN magnað hinn dáleidda á þenna hátt í 20—40 mínútur, lætur dávaldurinn hann vakna hressan og endumærðan. Að boði dá- valdsins man hann ekkert hvað gerzt hefur, en hann er nú eftir dásvefninn eins og nýr maður, hlaðinn starfsþrótti, og þessi til- finning getur varðveitzt hjá honum frá viku til fjögra vikna eftir ástæðum. Ég hef áður ritað ítarlega um eðli og lögmál dáleiðslunnar í bók minni, Dáleiðsluvísindin (1947) og í læknablaðinu Medical World 31. dezember 1943, og orðlengi því ekki um það mál hér, vil aðeins minnast á hina einföldu kenningu Heidenhams uffl áhrif dáleiðslu á frumustarfsemi heilans: Tilbreytingarlaus hljóð eða athafnir valda doða og svefni. Skyndilegur hávaði eða ljós- glampi verkar aftur á móti þannig, að maður hrekkur upp og glaðvaknar á svipstundu. Hvað skeður þegar maður er dáleiddur í fyrsta sinn með þvl að láta hann horfa stöðugt í einhvern bjartan hlut? Vitund hans er beint algerlega að einni skynjan og allar aðrar útilokaðar. Hann missir smásaman meðvitund um allt annað, og að síðustu sér hann aðeins þenna eina hlut og hefur ekki meðvitund uffl neitt annað. Þegar svo loks sjónstöðvamar em orðnar svo þreytt- ar, að þær svara ekki lengur utanaðkomandi áhrifum, slokknar líkamleg sjón hans algerlega og vitund hans verður eftir í eyð1 og tóm, hann er með öðrum orðum meðvitundarlaus. Hann hefu1' verið færður út úr völundarhúsi þeirra fjölbreytilegu hugsana, sem hver heilbrigður maður tekur við og sendir frá sér í önnum daglegs lífs, og leiddur út á víðáttu algleymisins með eina hug- sýn aðeins að leiðarljósi, sem allur hugur hans beinist að. Að lokum lykst svo þetta algleymi um hann til fullnustu og þesS1 eina hugsýn hverfur einnig. Hugur hans er orðinn myrkur og tómur geimur. Inn í þenna myrka og tóma geim getur nú dávaldurinn varp- að hugsýnum frá sjálfum sér. Eins og ljósgeisli, sem leggur 11111 í koldimmt herbergi, skín með margföldum styrk og ljóma vegna andstæðu myrkursins og útilokun allrar birtu, þannig orka hug' sýnir þær, sem dávaldurinn blæs hinum dáleidda í brjóst, með margföldum krafti á ímyndunarafl hans. Dávaldurinn getur að vild hrifið dáleiddan mann úr máttleysl dásvefnsins. Þetta máttleysi er því ekki algert eins og þegar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.