Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 76
LEIKLISTIN. Gestii i höíudsta&num. Það má segja, að ekki hafi verið á það bætandi, sem búið er að sýna Reykvíkingum af leikritum í vetur, með Kláusum og Tyrkja-Guddu sem sérlegum ábæti undir vorið, en samt verð- ur það helzt til tíðinda úr leik- listarheiminum, að hingað komu gestir, sinn hópurinn úr hvorri áttinni, fimm félög áhugamanna utan af landi með leikrit sín og svo leikarar sjálfs konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn til að Ijúka úthaldinu með Lukkulegu skipbroti. Það er vitað mál, að íslenzk leiklist stendur hæst í höfuð- staðnum. Þetta er ekki mælt af neinum höfuðstaðargorgeir, það er eðlileg afleiðing af því, að leiklistin í Reykjavík stendur á grunni, meir en hálfrar aldar gömlum, sem áhugamenn lögðu henni með þrotlausu, árvökru starfi. Enn sem komið er skipt- ir það ekki verulegu máli, að nokkur hluti leikenda hér er orðinn fastlaunaður, hefur gert list sína að lífsstarfi, fyrir ör- skömmum tíma voru þessir leik- endur áhugamenn rétt eins og leikendur alls staðar utan Reykjavíkur eru enn. Hver áhrif nýgræðingurinn, skóla- genginn heima og erlendis, kann að hafa, er vandséð, en það er víst, að fyllist hann stærilæti eða ofmetnaði gagnvart ein- lægri og heiðarlegri viðleitni áhugamanna og telji sér ósam- boðið að tileinka sér hið bezta úr íslenzkri leikmennt eins og hún birtist hjá leikurum eins og Friðfinni Guðjónssyni, Gunn- þórunni Halldórsdóttur, Brynj- ólfi Jóhannessyni og Arndísi Björnsdóttur, þá er íslenzkri leiklist voðinn vís. Það var þess vegna alveg sér- staklega lærdómsríkt og mjög ánægjulegt að sjá í hópi gest- anna utan af landi Svövu Jóns- dóttur, leikkonu frá Akureyri- Hún lék með Leikfélagi Hvera- gerðis í hlutverki frú Midget í sjónleiknum Á útleið, fyrsta leikritinu, sem sýnt var á veg- um Bandalags íslenzkra leiK- félaga. Leikur hennar var sann- ur frá fyrsta til hins síðasta, byggður á einfaldri en Þ° sterkri innlifun í hlutverkið, a ytra borði, í máli og fasi, mjög vel samstilltum, skemmtilegutn og sjálfstæðum skilningi leiK- konunnar á skaphöfn hinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.