Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 17
EIMREIÐIN skr Af ald; og skóleðri niðri í sveit. nagrönnum sínum stal hann 1 .'ei- Voru þessar sakir nægar til jafnvel Brimarhólmsvistar Kol 'lenSlngar- En Páll sýslumaður, 1 Ur’ danskur maður og réttlátur b|fr^na Wnnn’ þóttist af vitnis- (1 margra nær því fullviss um, Sen(]Alli Arngrímsson hefði myrt [jgj ltnann fógeta, er kom sunnan g nieð bréf og nokkra peninga: ; Pesíur. 1 ríkisdal og fjóra skild- ist 3 Hafði ilræ sendimanns fund- a ^ukagilsheiði, en hvorki bréf Uiit Penin8ar- Var þar augljóslega hefg^°rð að ræða, þótt nær því ár ffa 1 fi®ið frá því það ódæði var rr|ari ' ^ar tlf ieiiar ilins myrta n>ol í*5 funtiust> dysjaðar undir harg arbarði- En JVtli Arngrímsson þett.neitaði nokkurri vitneskj u um ig ^ °tiæði. En þar sem hann einn- KQ|nUaði sönnuðum þjófnaði, tók Siltl-1 Vaicisn,aður neitun hans ekki að syo stöddu. .\t|a afur bóndi á Seylu setti nú ifiri ^rjntverka. Átti hreppstjór- rösp h’figingum miklum og þurfti h0ttua nienn og verkstóra. Þótti Cri s’n Atli að vísu handtakagóður, <lð hlekkir þeir og lóð er tyrjj1 bar á fótum allmjög töfðu Ef i , iiréf U tæicir þennan andskota af Orgj’g^Sði Atli, þá gæti ég kannske tw . að einhverju gagni. Eftir h|er., la tiaga umhugsun tók Ólafur ieu- brátt Ula °8 lóðið af Atla. Kom nú Ur j' 1 Ijós, hver afburða verknrað- var, leið svo næsta vika. ranginn lok p'ai Það eina sunnudagsnótt í Utltiadaga, að Atli hvarf. Ekk- ert hafði hann tekið með sér, utan hníf einn mikinn og broddstaf, svo og skjóðu og mat úr búri og eld- húsi, þó ekki mikið. Þennan sunnudagsmorgun var fremur dimmt veður, norðanbræla inn yíir Hegranes og Viðvíkursveit en bjartara og lygnara er framar kom. Þó voru fjöll i þoku niður i miðjar hliðar. Enginn hestur var horfinn frá Seylu og ekki heldur frá öðrum bæjum þar í grennd, var því líklegt að fanginn hefði farið gangandi. Olafur hreppstjóri sá þegar að hér dygðu engin orð, held- ur athafnir, reið hann þegar á bæi og kvaddi bændur og vinnumenn til leitar, fóru þeir, þrír saman í hópi í allar áttir riðandi og gang- andi eftir því sem við átti, vopnaðir sveðjum og broddstöfum eða bar- eflum og voru þó margir allhrædd- ir. En sjálfur reið Ólafur austur yfir Vötn til fundar við sýslumann, sem bjó á Stóru-Ökrum. Vötnin voru lítil vegna frosta og kulda til fjalla. Ekki fara sögur af því hvað þeim fór á milli Páli sýslumanni og Ólafi hreppstjóra, en það vissu menn síðar að jörðin Þorsteins- staðir í Tungusveit var komin í eigu sýslumanns, en hafði áður ver- ið eign Ólals bónda. Kolur kvaddi og menn til leitar um Blönduhlíð og Norðurárdal, var farið þar um ljöll í tvo daga, en allar urðu þess- ar leitir árangursiausar. Atli Arn- grímsson fannst livergi. — Þá var það, að fólk viða um sveitir varð bess vart að gengið var í búr og ekl- hús og stolið mat og ílátum, bárust hreppstjórum og öðrum heldri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.