Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1962, Page 33
 ^mósaga eftir ^nar Kristjánsson. Vn, ,aða e8a 'áin &ri ' arum- Þorpið gat því ekki [e 0 af henni nema þá sem að- vax' Um ska^tgrip- En hann var °tr 'nn UPP ur jarðvegi þorpsins k. Vat hold af þess holdi, blóð af £ hlóði. hans andlegu yfirburðir — an voru þeir komnir? Vitan- áunnir að nokkru leyti, að hi_ Usta kosti hafði hann ekki r>ióg nilkið andlegt veganesti frá hn, ,Ur S1nni, henni Vilhelmíu í ^:*ofa„„ra. f^j. 1 'arð ekki neitað, að hún var um*n 1 meira lagi og það var hon- \;st'ei Ijóst. Frá henni hafði hann [þt att annað en handfimina með að m8shnífinn og það bar ekki vanmeta að erið vikastúlka um p Slumannshjónunum fyrir og itis j., hil sem hann sá fyrst dags- fastaJn0S Landpósturinn, sem hafði hufg. S'stistað á sýslumannssetrinu fage 1 a® vísu verið orðaður við n’h' en iarið undan í flæm- v. ao vist , n hún hafði v ingi og sýslumaðurinn gengið slæ- lega frarn í málarekstrinum. Nið- urstaðan hafði því orðið sú, að ntóðir hans hafði ein átt á honum eignarréttinn og alið hann upp. Og hún var stolt af honum, þess- um syni sínum og það mátti hún líka vera, liann sem var skáld og samdi bækur eins og Dís Dalmann og hafði nú auglýst opinberan upp- lestur fyrir almenning í plássinu. Hann las enn yfir sögukaflana og kvæðin, þó að hann kynni það allt utanað fyrir löngu síðan. Síðan fer hann enn einu sinni að telja saman fólkið, sem honum þótti líklegast til að sækja upp- lesturinn, annaðhvort af bók- menntalegum áhuga eða þá vegna kunningskapar eða vináttu. Einhvernveginn er það svo, að honum verður alltaf á að byrja á að telja skáldkonuna, Dís Dal- mann, þó að ekki sé um að ræða neinn persónulegan kunningsskap þeirra á milli og honum sé ljóst að andlegur skyldleiki þeirra skáld- anan sé heldur ekki mjög náinn. Hún skrifar rómantiskar skáld- sögur, einkum um fínt hefðarfólk hérlendis og erlendis og yrkir hugðnæm ljóð um álfa, blóm og engilbörn, en hann skrifar sögur af hversdagslegu striti og basli alþýðufólksins á hrjúfu og fá- skrúðugu máli. En þetta var ekki annað en eðli- leg og sjálfsögð verkaskipting og það hlaut hún að skilja og viður- kenna hans hlut. Hún hlaut því að vilja láta það sjást í verki með því að heiðra samkomuna með nær-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.