Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 38
2G EIMREIÐIN klukkan verður tvö og ekkert gerist. Hvernig í ósköpunum gat staðið á Jressu. Hafði fólkið skipulagt sam- t(>k gegn honum, Það var engu lík- ara en svo væri. Það var að minnsta kosti bersýnilegt að Jrað ætlaði ekki ein einasta hræða að láta sjá sig. Ekki ein einasta. Fyrr mátti nú rota en dauðrota. Hvílík lineisa, háðung og niður- læging. Hann er sárhryggur og gremjan tekur að ólga innra með honum. Það þóttist líklega of fínt og merkilegt til þess að hlusta á hann — Jretta hyski. Því fannst Jtað fjar- stæða að hann, blásnauður og ætt- smár verkamaður skyldi þykjast vera skáld og ætlast til að íólk færi að koma og borga fyrir að fá að heyra hann fara með skáldskap. Nei — hann skyldi hreykja sér al einhverju öðru. Já, svona var Jxið. Fólkið gat viðurkennt að hann væri be/ti flatningsmaður í landsfjórð- ungnum. Kannski hefði verið betra, með tillit til aðsóknar, að auglýsa: Gunnsteinn Helgason sýnir flatn- ingu í samkomuhúsinu klukkan tvö á pálmasunnudag. Að vera góð- ur flatningsmaður átti að vera hon- ttm nóg. Og honum var líka guðvelkomið að vera kolatrogberi, grjótþjarkur, skítmokari og saltburðarjálkur. Og af því að hann hafði verið Jretta allt mátti hann ekki vera að telja sér eða öðrum trú um að hann væri eitthvað annað og meira. Þarna hafði hann gefið fólkinu tækifæri til að sýna hvaða álit það hafði á honum og hann halð' ið að sjá Jtað svart á hvítu. ^ Móðir hans situr prúð og se á fremsta bekk og hefur ekki áttað sig á kringumstæðuniuu- ^ — Hvað kemur til að fólki ekki að koma — og klukkan ^ , að halla í þrjú. Ég skil ekke l)essu- •. pann — Hvað kemur til, segu ,• x veiiu1 gremjulegur í bragði, hvao v til. Nú, skilurðu Jrað ekki. 1)1 ^ eskja, að Jrað ætlar enginn að ekki nokkur sála — ekki eitt en , andskotans kvikindi. Það el ósköp auðskilið mál. jjlja En móðir hans vill ekkt g Jretta, en horfir á hann voteyS jf einfeldnings yfirbragði, °S ja ekkert. Hún er ekki vön að * _ margt ef hún sér að hann ei ur í skapi. 0g Hann æðir um gólfið aftur og helur nú alveg g,e'' nl)ii fylgjast með klukkunni- . °.jega verður æ ljósara hve eftinni1110 ^ hneisu hann hefur bakað sCl ^ þessu tiltæki og hversu ðall | og vonlaust það mátti sýn‘ upphafi. Hvort fólkið Wun 1 hafa skemmt sér við að lýsingarplagg hans, sem hann^^.^^ 1 uU1’ talið sér til vegsauka. — Gun Helgason les upp úr verkum - uU (H — Það voru þá líka verk, ^upp fólkið hal'a hugsað og hleg1 hátt og niðri í sér. Æða1,ul1 ' • kofal1 úr honum Gunnsa í Beyk’s um, ha ha! hang' skin°' Verk — skröksögur og k'< Beyk Að bera kol og salt í pok'1 að til maður yrði logsár °£
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.