Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Side 45

Eimreiðin - 01.01.1962, Side 45
EIMREIÐIN 33 dó] hiá 111 dvöl hans þar farast Jóni Hall- rssyni svo orð: „ . .. hafði kost hj t'euskmann, dótturmanni þess j írða og á þeim dögum nafn- öldungs í öllu Þýzkalandi, [i;ir t0r) Abrahami Callouri', og at. helt hann publicam disput- I neni undir præsidio þess há- ,tjj a ^gidii Strauchii."1) Þessi ^ Putia“ Þórðar Þorlákssonar, er ÍRg'1 ^Uttl * háskólanum 14. rnarz e , 3 Va>' þrívegis gefin út í Witt- berg á 24 árum (þ. e. 1666, 1670 h,en<Jir það til þess, niln hafi þótt merkisrit og vakið Ur k ' h>orvaldur Thoroddsen get- stu eSS’ a® eriendir höfundar hafi strncIum ranglega eignað Dr. Va 1(1 þetta verk, en nafn hans yjj Prentað á titilblað bókarinnar Uafni höfundarins. íð' tlr dvölina í Wittenberg ferð ver.t ^órður ásamt nokkrum Þjóð la Utlci jum >,sér til enn meiri frama“, uni Þýzkaland og Frakk- °g séra Jón Halldórsson kemst hanm«i. Heimildir eru um, að efit halr verið skráður í stúd- 28 í háskólanum í Strassburg hvoraPríl 1666,2) en óvíst mun Vet'thaun hafi stundað þ ar nám. umuiinn 1666—67 dvaldist Þórður eij ■ , §gja mánaða skeið í París, ttj Jeh uni vorið yfir Niðurlönd l^á .^nputannahafnar. Hafði hann eigin sjón og raun kynnzt hindum, sem á þessum tíma ljtj , lremst í menningarlegu til- 1 allunni. í. H' Bps. I, bls. 309-310. ^Já Saga fsl. V. b„ bls. 454. Það sama sumar hlaut Þórður meistaranafnbót við Hafnarhá- skóla, en þann lærdómstitil hlutu aðeins sárfáir islenzkir námsmenn á 17. öld. (Páll Eggert Ólason get- ur þess, að í prófbókunt háskólans sé skráð, að Þórður Þorláksson hafi hlotið doktorsnafnbót). Þegar hér var komið, var Þórð- ur þrítugur að aldri og hafði þá þegar hlotið óvenjulegan lærdóms- frama. Bar þar hvorttveggja til, að hann var vel til lærdóms fallinn og af auðugu foreldri. Mun það hafa verið fremur fátítt á 17. öld, að íslendingar stunduðu nám við aðra háskóla en Kaupmannahafn- arháskóla og voru það þá einvörð- ungu synir ríkismanna. Arið 1668 fór Þórður snögga ferð heim til íslands, en hélt utan santa haust. Jón Halldórsson getur þess sem dæmis urn örlæti Gísla bisk- ups að hann hafi eitt sinn gefið Þórði bróður sínum „í einu fram- talda sextíu ríxdali." Er ekki frá- leitt að ætla, að það hafi einmitt verið þetta sumar, er Þórður köm heirn með virðulegan lærdómstitil eftir langa útivist. Af því sem fram kemur næsta ár, virðist mega ráða, að Þórður hafi unt þessar mundir verið farinn að hyggja til embættis og viljað kanna, hversu horfði í þeim efnurn hér heirna. Næstu tvö ár var Þórður í Kaup- mannahöfn og vann einkum að kortagerð. Einnig tók hann saman rit um Grænland, sem til er í hand- ritum og síðan verður nánar get- ið. Gefur Halldór Herntannsson í 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.