Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Page 48

Eimreiðin - 01.01.1962, Page 48
36 EIMREIÐlN skattákvæðin mjög þung. Á alþingi það santa sumar tóku biskupar landsins ásamt lögmönnum og nokkrum helztu fulltrúum leik- manna saman bænarskrá til kon- ungs um uppgjöf eða vægð á skatt- inum. Tókst að fá hann lækkaðan um helming. Þórður biskup stóð einnig að vali þeirra manna, sem sendir voru utan 1683 til að semja um nýjan kauptaxta. Árið 1684 kom út konungsbréf um kirkjur, klukkur og húsgangs- menn. Áttu biskupar að ganga ríkt eftir því hjá forráðamönnum kirkna, að þeinr væri vel við hald- ið og árlega staðin skil á reikning- um þeirra. Brotnum eða rifnum kirkjuklukkum skyldu þeir ráð- stafa til Bessastaða. Þórður biskup ritaði forráðamönnum kirknanna skörulega áminningu um þetta, og varð nokkur árangur af lrenni, að því er varðaði hin fyrri atriðin. En um klukkurnar fór ei sem skyldi. Urðu margir til að senda þær til Bessastaða að skipun landfógeta eða til næstu kauptúna í þeirri góðu trú, að því er ráða má af frásögn séra fóns Halldórssonar, að þeir mundu fá þær aftur í hendur umbættar. Munu vanskil hafa orðið á andvirði þeirra. Sjálfur lét Þórður biskup ekki ginnast í þessu efni. Sendi hann utan hina stóru kirkjuklukku í Skálholti og lét um- steypa og fylgdi sjálfur fast eftir heimsendingu hennar. í fyrrnefndu konungsbréfi var biskupum landsins og nokkrum þðrum yfirmönnum falið að gera tillögur um, hversu draga mætti úr flakki og verðgangi. Vorið ’ sat Þórður biskup fund ásaö11 mönnum og nokkrunt fleiri en' _ ismönnum. Sömdu þeir la£a mæli um þetta, er samþykk1 ' f á alþingi sarna ár, en öðh' ekki staðfestingu konungs. Með konungsbréfi 1688 vai mönnum boðið að semja >sleI1 , lngUl1' lögbók eítir hinum norsku e ^ Kristjáns V., en biskupum fa 1 semja þann bálk hennar, & ' aði kirkju og kristni. Jón ' son gat ekki snúizt við þvl ' .jj sakir málavafsturs síns. Þórður biskup sér til aðs'0 fjóra helztu prófasta í 015 ^]]V dæmi sínu og unnu þeir að ingu laganna á Þingvölhnn sU g ið 1689. Fullgerðu þeir kirkjulögum, er var samslU ^ sent utan og lagt fyrir konung-^ þau voru aldrei staðfest eða 1°? . in. Þau munu enn til í hanu cjálfsÖS' ðl> Þórður biskup kom að sja>- - við hin miklu málaferli f* ^al)ri síns Jóns Vigfússonar. Hafð* ,[)S verið mótfallinn biskupskj011 J ^ j og mælt með því, að séra ‘ f Selárdal hlyti embættið- jj, dómur gekk endanlega í 111 VgO, Jóns Vigfússonar á alþinS1 cjt. var Þórður biskup einn a ^jj. dómurum. Af frásögn Jí)nS j)3fi dórssonar er að ráða, að han11 ^ nauðugur staðið að dómin11111.’ viljað fara vægar í sakirnan J . vel fresta málinu, þar eð J°n ,r fússon var látinn og engm11 maður fyrir af hans hálfu- v3r Þá má geta þess, að Þójðu^ j,. viðriðinn hið illræmda ,,klllU
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.