Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1962, Side 52
40 EIMREiÐIN var í kirkjustjórn hans. í öllu því er að henni laut sýndi hann stór- hug og elju eigi miður en fyrir- rennari hans hafði gert á öðrum sviðum, og með henni markaði hann nýjan áfanga í sögu Skál- holtsstaðar. Hinar árlegu prestastefnur á Þingvöllum, sem Brynjólfur Sveins- son hafði kontið fastri skipan á, héldust í tíð Þórðar biskups með Jteim hætti, sem verið hafði á dög- um Brynjólfs. Segist Jóni Halldórs- syni svo frá um Þórð: „Hann var veitingasamur, gestrisinn og glað- sinnaður við góða menn og vini sína, bæði heima hjá sér og á Al- þingi, veitandi bæði öl og mat. Hafði optast fyrir sitt eigið borð útlendan steikara eða kokkapíku, og á Alþingi lét hann sitja við sitt borð i tjaldi sínu hans helztu dóms- presta með glaðværðar ávarpi og ráðfæringum um vandamál, ef til stóðu, eður hvað annað við þurfti. Hina aðra af prestunum lét hann fá mat og drykk í Þingvallastofu, sent þiggja vildu og þar með góða hressingarskál meðan synodus stóð, og að lyktunum þakkaði öllum fyr- ir þangað-komu sína og góða að- stoð, fann og að við þá, sem hon- um þóttu leiðréttingar nteð þurfa, gætandi jafnan virðingar sinnar og góðs mannorðs."1) Þegar Þórður biskup tók við Skálholtsstað hafði Brynjólfur end- urbyggt dómkirkjuna og staðarhús öll á hinn stórmannlegasta hátt, en við hvoru tveggja hafði hann tekið - egki í hrörlegu ástandi. Reyndi p jt. á stórhug og framkvæmdasenw ^ irmanns hans í þeint efnuni^^ gerði Þórður biskup þar a • j. umbætur og prýddi staðinn- - prenthúsanna, sem áður ei 8 ^ lét hann byggja forkirkjustöpu _ dómkirkjuna og prýða ,iaIia, gar lega innan.1) í Ævisögu i’°r ^ eftir Jón Skálholtsrektor ^'^’j.jl- á dögum Þórðar biskups hali ■ ^ holtskirkja fengið hljóðfæri Þa ’ g „positiv" nefndist, og skV,dl. ' 4[ nota sem organ í kirkjunnr ^ bréfabókum biskujrs sést, að hefur pantað málningu ekki ■> til að prýða kirkjuna held1’1 staðarherbergi. af Urn afskipti Þórðar bisknp^. Skálholtsskóla getur Jón Ha ^ son ekki. Meðal skólameistaia 1 ^ hans má nefna séra Ólaf J°n, er komið hafði að skólanum tíð ugllH' Brynjólfs og var orðlagðui ari, en einnig Pál lögmann ^ lC r í líkræðu séra Árna Þorvarðss yfir Þórði segir: „Hér fy,n ^tall ......2) hann nokkra ,1,utl j#r- heyrðu til góðrar skikkunar dómsins eflingar í skólanum> setti að sérhvörn sunnudag morgunsaungur haldast 1 -st. kirkjunni svo og skyldu skóla'1 a ararnir hvörn messudag ExanU sína lærisveina úr Guðs °r®a ^^j. ikun, að embættisgjörð 1 ,eC]a- Hann bauð fyrstur exercitum rnandi í skólanum.”3) tlar í æviágripi Þórðar Þorláksí 1) J. H. Bps. II, 360. 2) Eyða í handriti. 3) Sjá Ib. 471, 4to, bls. I1- 1) J. H. Bps. I, bls. 342.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.