Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1962, Side 62
50 EIMREIÐIN tekið til guðsorðabóka. Kveðst hann sjálfur hafa fylgt fordæmi þeirra. En þar eð nú ntegi ætla, að í landinu sé nægur forði guðsorða- bóka, hafi hann ákveðið að verða við óskunt landa sinna og gei'a út gamlar sögur, einkurn þær er varði föðurlandið svo og Noreg og Dan- mörku. Þá gerir hann grein fyrir því hvers vegna Landnáma hafi lyrst verið valin til útgáfu og seg- ir: „er þetta at mine hyggio ein su besta frodleiks Bok ok svo sem Fundament ok Grundvöllur til at skilia aþrar Islendskar ok Nordsk- ar S0gu Bækur ok Antiqvitet." Síðar í formála getur biskup þess, að hann hafi falið Einari Eyjólfs- syni útgáfu bókarinnar, en þann mann telji hann fróðastan hér- lendra manna í fornum sögum. Þá segir svo í formálanum: „Hefr haíí kostgiæfni a lagt at fara sem næst þeim gamla Styl ok Bokst0f- un sent Forfedr vorer brukad hafa. Hvar fyrer þu goþi Lesari matt ei okunugur vidbregþast þott þessi Bok se nokkud avdrovísi orþud og stófud en nu er venio- legt eþur alment vordit her héa ossu i þessu Landi. Oskandi væri þess ad vær heldom vid vort gamla Moþurmaal sem Forfeþr Vorir brukat hafa ok briaaluþum þvi ekki þir skealdaú fer betur þegar breytt er seiger gamall Maalshaatur mætti þad oss heldur til hrodurs horfa at vær heldorn oumbreittu þvi gamla oc vidfræga Noræno maali sem brukad hefur verit at fornu i miklum parti Norþurhaalfunar.. . Hefi ek lmg- at (lofi Gud) at lata filgea þessai1 Bok Mappam Geograpicam Is landiœ.“ Viðhorf Þórðar biskups til *s' lenzkrar tungu, sem liér ken11" fram er rnjög athyglisvert. Því 111 ið ur varð eigi af því áformi hans a prenta íslandsuppdrátt með Land' námu. í Uppsalaútgáfu íslenzkra fornrita voru engir uppdrættn ]rrentaðir og mun slíkt ekki hak' tíðkazt í fornritaútgáfum fyn' eI' löngu síðar. Hugmynd Þórðar, e framkvæmd hefði verið, hefði þ' j verið nýmæli í bókagerð. í hréh frá Þormóði Torfasyni til biskups sést, að Þórður hefur einnig haft í hyggju að prenta GrænlandsupP drátt með riti Arngríms lærða 11 n1 Grænland. Harmar Þormóður, að sú fyrirætlun hafi farizt fyrir °S kveður Þórð öllum mönnu111 fremri í kortagerð. Fornritaútgáfur þessar ínun1* hafa orðið ntjög vinsælar, en þ° varð ekki framhald á sagnapiellt. un í Skálholti eftir að síðari hh't1 Ólafs sögu Tryggvasonar kom 111 árið 1690. Heilsa Þórðar biskup5 var urn þær mundir tekin að hil*1’ en það virðist þó ekki liafa ha111 að áhuga hana á bókaútgáfu, þ'1 að urn þetta leyti hefur hann '-el ið farinn að undirbúa nýja bibl)l1 útgáfu og fær konungsleyfi til •t<, láta prenta hana, en af því áforn11 varð þó ekki. (Þess rná geta> a Þórður mun einnig hafa ætlað sel að gefa Nýja Testamentið ut nýrri þýðingu úr grísku og séra Páli í Selárdal að þýða en sú útgáfa fórst fyrir). falið bað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.