Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 74
EIMREIÐIN 62 Málarinn Gen Paul, sem aldrei lét glepjast af breytingum þeim, sem andlit samborgaranna kunnu að taka á sig, var sá eini, sem sá gegnum gerfi hans. Hann rakst í flasið á Dutilleul einn morguninn á horninu á Rue de l’Abreuvoir og gat ekki stillt sig um að ávarpa hann á sinni djörfu málísku: „Ja, hvert þó í heitasta, maður, mér sýnist þú aldeilis hafa dressað þig upp til að geta dobblað þefarana,“ sem útleggst: — ég sé þú hefur far- ið í fín föt til að villa urn fyrir lögreglunni. „Það var og,“ varð Dutilleul að orði, „þú þekkir mig þá.“ Atvik þetta kont hálfilla við hann og fékk honum nokkurs óróleika, svo hann ákvað að flýta för sinni til Egyptalands. En þá bar það til, þennan sama dag, að hann varð yfir sig ástfanginn í ljóshærðri þokkadís, sem hann mætti tvívegis, með stundarfjórð- ungs millibili, í Rue de Lépic. Hennar vegna gleymdi hann bæði frímerkjasöfnun sinni, Egypta- landi og pýramídanum. Hin Ijósa mær gaf honum, að sínu leyti, ekki óhýrt auga á móti. Fátt hef- ur jaínheillandi áhrif á ungar Parísardömur nú á dögum, eins og splunkuný sportföt og glampandi hornspangargleraugu; slíkt ber keim af kvikmyndaforstjórum og vekur lijá þeim draunta um liana- stélspartý og kalífornískar nætur. Til allrar óhamingju reyndi Gen Paul að draga kjarkinn úr Dutill- eul, nteð því að segja honum, að stúlkan væri harðgilt og væri mað- ur hennar ákaflega afbrýðissam111 og hinn mesti hrotti. Héldi han11 sig heima öllum stundum, ner,ia hvað hann hvarf jafnan l11111 klukkan tíu á kvöldin og kom ur fjögur að morgni, en áður el1 hann fór, hafði hann fyrir venjm að loka konu sína inni i svefn herberginu og rammlæsa lnirðinn1, atik þess, sem hann setti hengil;isa fyrir alla gluggahlera. Á daginI1 hafði hann á henni strangar ur, já, meira að segja átti lialin til, að veita henni eftirför, þe8‘ luin skrapp í búðirnar á Mollt rnartre. „Hann er sísnuðrandi á e^n! henni, eins og hundur," saS Gen Paul. „Hann er einn bessal‘ mannvesalinga, sem truflast ah'eg á geðsmunum, ef einhver svo mb' ið, sem dirfist að líta á kom>n‘ hans.“ Þessi aðvörunarorð urðu 1 ekki til annars, en glæða áhug Dutilleuls enn að mun, og na?s . dag, er liann mætti ungu frU ^ í Rue Tholoze, áræddi hann a^ elta hana inn í mjólkurbuð, c’ meðan hún beið eftir afgre'®s 1 ávarpaði hann hana kurteisleg3 n‘t tjáði henni einlæga ást sína. K-v hann vita allt um háttarlag lliaI10jr hennar, harðlæstu dyrnar p gluggahlerana, og hefði hann hyggju, að heimsækja hana stl‘ ;u henn' þetta santa kvöld, í dyngjt ar. Mærin roðnaði við, mj° fatan skalf í greip hennar og votum augum stundi lnin upP lágt, að varla lieyrðist: ,J>V1 ur, það er ekki hægt.“ lknr' tár' svn ini®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.