Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN 77 hö ha °ndum, en fjórðu höndina rétti Dh nn upp í átt til Dhruvu, og mað- Ul*nn virtist vera að blessa dreng- inn. Um mitti hans var tyllt flík, Snllsaumaðri, ökklasíðri. Á höfði ar hann háa kórónu, og hálsinn 'ar þakinn gimsteinum. >hetta er ekki maður,“ hugsaði ruva þá. „Þetta hlýtur að vera Snðinu Vishnu?" C>uðinn hafði lesið hugsanir a,ls- .,Ég er guðinn Vishnu, sem Pu hefur verið að leita að. Hollusta 'Jln og trúariðkanir liafa fallið í geð. Bið þú mig einhverrar °nar, og ég skal veita þér hana.“ Dhruva hélt áfram að einblína Suðinn og var orðlaus um stund. ann var í of mikilli geðshrær- Ul8u vegna sýnarinnar. Gat guð- 1,111 raunverulega hafa birzt hon- uni að lokum? Gat það átt sér stað ( Áishnu, sem jafnvel gamli ein- SetUmaðurinn í skóginum hafði u hi fundið, liefði heyrt bænir lít- s drengs og væri kominn til hans? lsunu brosti aftur til drengsins JS jók honum kjark til að tala. ^a þóttist Dhruva þess fullviss, ^ er hann var. Hann stóð upp og neigði sig djúpt í kveðjuskyni. a°n mælti skjálfraddaður: »Sértu guðinn Vishnu, þá ættir að vita, hvers vegna ég hef ver- ^ a® biðja þig og leita þín. Við uginin erum óhamingjusöm, gna þess, hve faðir rninn leikur j ^llr grátt. Ég óska þess að verða lri maður en faðir minn, svo að er megi auðnast að gera móður lna hamingjusama aftur." Vishnu snerti öxl barnsins og mælti: „Ósk þín skal verða veitt. Hverfðu heim til móður þinnar. Farðu aftur til hallarinnar, og hafðu móður ju'na með þér Jjang- að. Faðir þinn þarf þín með. Þú skalt stjórna kóngsríkinu fyrir hann. Og loks mun ég gera þig að tákni, sem allir menn munu þekkja og kannast við. Nafn jjitt mun verða tengt einhverju, sem er öruggt og staðfast." Dhruva hneigði sig aftur, laut niður að jörðu, en þegar hann leit upp, var guðinn horfinn, og um- hverfis hann var ekkert annað en stórlega víður skógur. Dhruva fór hiklaust að orðum Vishnu. Hann hélt heim og sagði rnóður sinni frá vitrun jressari. Þau fóru síðan í konungsgarð. Kóngur var í sjöunda himni af að sjá son sinn aftur. Þrátt fyrir andstöðu og mót- mæli yngri drottningarinnar, tók Dhruva við ríkjum eftir föður sinn. Hann stjórnaði viturlega og ávann sér hylli þegna sinna. Þegar hann var allur, gerði Vishnu hann að pólstjörnunni, sem getur að líta enn í dag á fest- ingu himinsins. I nánd við pól- stjörnuna er önnur stjarna, föru- nautur hennar. Það var móðir Dhruvu. Og fram á jjenna dag er Dhruva, pólstjarnan, jjekkt af öllum þjóð- um heims, jjar eð hún er jafnan á lofti og alltaf í sömu átt. Einar Guðmundsson pýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.