Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Síða 103

Eimreiðin - 01.01.1962, Síða 103
130 Gyldendalsbækur Meðal þeirra Heimsljós Laxness og Sœlir eru einfaldir, efíir Gunnar Gunnarsson. timreiðinni hefur borizt bóka- listi Gyldendals í Danmörku yfir utgáfubækur forlagsins fyrri helm- lr*g þessa árs. Meðaf bóka á listan- l'm eru tvær eftir íslenzka höfunda, Pa Halldór Kiljan Laxnes og ^Unniar Gunnarsson. ^ins og kunnugt er á Laxnes Sextugsalniæli 23. apríl næstkom- '*ndi, en { marzmánuði kemur j^Hmsljós út hjá Gyldendal í þýð- ’n8u dr. Jakobs Benediktssonar. Gunnars Gunnarssonar, sem emurúthjá Gyldéndal er Sælir eru einfaldir, en nteð þessari útgáfu 'efnr sú bók komið út í 39 þús- l|nd eintökum í Danmörku. bókalista Gyldendals eru til- ■*G, fuglar, fuglar, hvers vegna lsttið þið ekki að syngja fyrst 'jartað í okkur öllum er freðið af , þá brustu þau öll í grát og 'einan, sem hljómaði um garðinn barst um loftið, sem nú var orð- ‘ð Svo Ijótt og ömurlegt í augurn e,rra, hærra, hærra þangað sem 'irkjarnir voru enn að svngja "frSartð ,i„„. Málfriður Einarsdóttir islenzkaði. greindar um 130 bækur, sem koma eiga út fyrri hluta ársins 1962. Þar af eru margar írumútgáfur, en end- urútgáfur eru þó fleiri. Meðal nýrra bóka má nefna skáldsöguna „Kæder til din Hals-Lænker om din Fod,“ eftir austur-þýzka stúlku, er flúði yfir til Vestur-Þýzkalands, og er talið að bók þessi muni vekja mikla athygli. Af þessum 130 bókum, skulu aðeins nefndar hér fáar til við- bótar: Livsliner, eftir Poul Borum, Om lidt er vi borte, eftir H. C. Branner, Lögneren, eftir Martin A. Hansen, Husk at elske, eftir Piet Hein, Sommerstorm, eftir Juan Garcia Hortelano, Gult Lys, eftir Jörgen Leth, Noget af en Helt, eftir Derek Monsey, Udvalgte Digte, eftir Gustaf Munch-Peter- sen, Samleder Værker, 1—8, eftir Nis Petersen, To Mannesker mö- des, eftir Knud Sönderby, Huckle- berry Finn, eftir Mark Twain, Livsens Ondskab og Knagsted, eft- ir Gustav Wied, Intet Nyt fra Vestfronten, eftir Erich Maria Remarque og Det forsömte Forár, eftir Hans Scherfig. Auk þess eru á listanum margar ferðabækur, ævi- sögur, leikrit og barna- og ungl- ingabækur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.