Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 104
orrcen bókmenntaver&iaui* Þann 7. febrúar síðastliðinn var í Stokkhólmi í fyrsta sinn úthlutað bókmenntaverðlaunum Norður- landaráðs, sem eru 50 þús. danskar krónur. Verðlaunin hlaut sænski rithöfundurinn Eyvind Johnson, fyrir skáldsöguna „Hans nádes tid“. Eyvind Johnson er meðal kunn- ustu rithöfunda Svía og hefur átt sæti í sænsku akademíunni frá Joví 1957. Johnson er fæddur árið 1900, en íyrsta bók hans „Stad i mörker" kom út árið 1927. Eyvind Johnson er af fátækum foreldrum kominn og varð að vinna hörðum höndum í æsku sinni við ntargvísleg störf, en hefur helgað sig ritstörfum eftir að fyrsta bók hans kom út. Næsta bók hans kom út árið 1928 og hét „Stad i ljus" og síðan hefur hvert skáldverkið rekið annað, svo að segja á hverju ári. Á árunum 1934—37 kom t. d. út eftir hann skáldrit í fjórum bindum, er nefn- ist „Romanen onr 01of“, árin 1942 og 1943 bækurnar „Her har du dit Liv“ og „Se dig ikke tilbage“, og eftir stríð hafa komið út eftir Johnson fjölmargar skáldsögur, m. a. skáldsagan „Drömmar om rosor och eld“ og „Brændingens Brus“. í greinargerð fyrir verðlaunaveit- ingunni til Eyvind Johnson sagði dómnefndin m. a. að Eyvind John- son hefði með myndríkum þrótti og Eyvind Johnson. leyndardómsfullum og kaldhs®1’ islegum stíl í,,Hans nádes tid‘. b sögulegu efni þannig að J^að el1 urspelgaði okkar eigin tíma. Ætlunin mun vera að menntaverðlaunum Norðurla'11 ‘ ráðs verði úthlutað árlega frarnvC? is, einhverjum einum höfunui Norðurlöndunum, og er dóinn skipuð tíu mönnum, tveim liverju Norðurlandanna. Að þe sinni voru fulltrúar íslands í nel' inni þeir Steingrímur J. Þorstei’1 son prófessor og Helgi Sæmundss formaður Menntamálaráðs. efnd' frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.