Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1962, Side 105
(j"Örú„ P. Helgadóttir: SKÁI.DKON- ÁR FYRRl ALDA. - Útgefandi: ^völdvökuútgáfan. Þá! attur kvenna ^ennti Ur íslenzkum bók- uni og menningu yfirleitt, hef- lil Clln Vaft ver*® nietinn né skilinn fulls. Að vísu geymast frásagnir urn . gar mikilhæfar konur á ýmsum luni, stórbrotna kvenskörunga og ig ‘ undi persónuleika, og þjóðfélag hl, l'efur löngu viðurkennt og metið llt'erk konunnar í framvindu mann- 'nsins; henni hefur verið sungið lof . sem ..móðir, kona og meyja , 'uð þetta hefur aðdáun vor einkurn ntarkast. Lfinu hefur verið minni j, Un,ur gefinn, hver andleg verðmæti . °Uur hafa af sér getið, og framlag I jrra til bókmennta og lista, lítt á loft ‘l dið. þag er ile]c]ur varla fyrr en á ressari öld að konur fengu olnboga- ‘t" til þess ag ]£ta ag s£r kveða, svo . •tru næmi í Jjessu tilliti — jafnvel s. Ulenntun stóðu þær höllum fæti í *anburði við karlmennina, og nutu 1 en8an hátt viðlika aðstöðu til and- afreka. ^ bókinni, Skáldkonur fyrri alda, ^nfundurinn, frú Guðrún P. I) ®aóóttir, fram í dagsljósið ýmsa at- Vglisverga þætti úr lífi og starfi for- fa vorra, sem sýna að Jtær hafa í mörgu tilliti lagt veigamiklar undir- stöður að andlegri menningu Jjjóðar- innar. Við lestur bókarinnar gæti maður í fyrstu ályktað að nafngiftin sé villandi, Jjví að þar er ekki svo mjög fjallað um einstakar skáldkonur fyrri alda, hekl- ur rætt um fornbókmenntir á breiðum grundvelli allt lrá Eddukvæðum og dróttkvæðum til sagnritunar, og get- ur leiddar að áhrifum eða hlutdeild kvenna í bókmenntunum. I síðari köfl- um bókarinnar er aftur á móti sagt frá nafngreindum skáldkonum, svo að nafn bókarinnar er fullkomlega rétt- lætanlegt. Þá er og þess að geta, að þetta mun aðeins vera fyrra, eða fyrsta, bindi af samnefndum bókaflokki, Jjar sem væntanlega verður gerð nánari grein fyrir einstökum skáldkonum. i formála segir höfundurinn m. a.: „Um uppistöðuna skal þess eins get- ið, að hagkvæmara Jjótti að gera al- rnennt yfirlit um efnið, áður en horfið var að því að segja frá þeim fáu kon- um Jjessara alda, sem líklegastar Jjóttu til þess að bera skáldheiti sitt með réttu og því var fjallað um í sérstök- um köflum.“ Þessi vinnubrögð gefa bókinni ótví- rætt gildi og gera hana aðgengilegri fyrir almenning. Lesandinn fær all- góða yfirsýn um þróun íslenzkrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.