Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 25
EIMREIÐIN komið út ýmis timamótaverk í sögu mannlegrar hugsunar á Vesturlöndum, og má þar nefna Afstæðiskenningima eftir Al- kert Einstein, Frelsið eftir John Stuart Mill, eitt bezta baráttu- r]t frjálshyggjunnar, Samræður um trúarbrögðin eftir David Hume, Mennt og mátt eftir Max Weber, en margir frjálshyggju- nienn mættu margt af honum læra, Siðustu daga Sókratesar eftir Platón og nú i uppliafi ársins Birtíng Voltaires, Orðræðu l,ni aðferð eftir René Descartes og Skáldskaparlist Aristótelesar. M;iög er til þessara rita vandað, þýðendur kunnáttumenn og kókunum fylgt rækilega úr hlaði. Eins hefur Menningarsjóður stóraukið útgáfu sina á erlendum úrvalsverkum, m. a. gefið út ogtetar þýðingar á Fást eftir Goethe og nokkrum Leikritum Ei’ripídesar. Útgáfa Menningarsjóðs hefur einnig ráðið til sin SC1 stakan þýðanda, Kolbein Sæmundsson fornfræðing. Má ætla, oð úígáfan geri einkum fagurbókmenntum skil. Framtak ein- stakra manna hefur einnig verið þungt á metunum: Þeir Helgi álfdanarson, Yngvi Jóhannesson, dr. .Tón Gislason, Kristján . rnason, svo að örfáir séu nefndir, hafa allir af Tifandi menn- nigaráhuga og næmum málsmekk Iagt lóð sitt á vogarskálina. mu má ekki gleyma, að verkefnin eru sízt á þrotum, næsta °^mandi fjársjóðir menningar annarra þjóða biða þess eins, a Islendingar láti greipar sópa. H.H.G. tslenzk tunga ^ útmánuðum gat í Morgunblaðinu að líta athyglisverðar umræður um íslenzka tungu, þá hættu, sem henni sé búin af asokn voldugrar grannlungu, ensku, og tómlæti skólamanna, Sem vaka eigi á verðinum. Helgi Hálfdanarson, sem klætt hef- ui sígildar bókmenntir annarra þjóða í skínandi skáldskapar- mning íslenzkan, hóf þessar umræður með harðri gagnrýni á iua a ennslu í skólum 13. október, sagði móðurmálið bann- L11 ! kennslustundum í útlendum tungum, en málanám ætti a miða að því, að Islendingum lærðist að hugsa, tala og rita á us en~im um hvert það efni, sem um sé fjallað á erlendum mál- uni. iku siðar birtust i Morgunblaðinu umsagnir fimm skóla- nanna, Halldórs Halldórssonar prófessors, Raldurs Ragnars- -onai námsstjóra, Guðna Guðmundssonar rektors, Jóns S. Guð- 25

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.