Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 25

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 25
EIMREIÐIN komið út ýmis timamótaverk í sögu mannlegrar hugsunar á Vesturlöndum, og má þar nefna Afstæðiskenningima eftir Al- kert Einstein, Frelsið eftir John Stuart Mill, eitt bezta baráttu- r]t frjálshyggjunnar, Samræður um trúarbrögðin eftir David Hume, Mennt og mátt eftir Max Weber, en margir frjálshyggju- nienn mættu margt af honum læra, Siðustu daga Sókratesar eftir Platón og nú i uppliafi ársins Birtíng Voltaires, Orðræðu l,ni aðferð eftir René Descartes og Skáldskaparlist Aristótelesar. M;iög er til þessara rita vandað, þýðendur kunnáttumenn og kókunum fylgt rækilega úr hlaði. Eins hefur Menningarsjóður stóraukið útgáfu sina á erlendum úrvalsverkum, m. a. gefið út ogtetar þýðingar á Fást eftir Goethe og nokkrum Leikritum Ei’ripídesar. Útgáfa Menningarsjóðs hefur einnig ráðið til sin SC1 stakan þýðanda, Kolbein Sæmundsson fornfræðing. Má ætla, oð úígáfan geri einkum fagurbókmenntum skil. Framtak ein- stakra manna hefur einnig verið þungt á metunum: Þeir Helgi álfdanarson, Yngvi Jóhannesson, dr. .Tón Gislason, Kristján . rnason, svo að örfáir séu nefndir, hafa allir af Tifandi menn- nigaráhuga og næmum málsmekk Iagt lóð sitt á vogarskálina. mu má ekki gleyma, að verkefnin eru sízt á þrotum, næsta °^mandi fjársjóðir menningar annarra þjóða biða þess eins, a Islendingar láti greipar sópa. H.H.G. tslenzk tunga ^ útmánuðum gat í Morgunblaðinu að líta athyglisverðar umræður um íslenzka tungu, þá hættu, sem henni sé búin af asokn voldugrar grannlungu, ensku, og tómlæti skólamanna, Sem vaka eigi á verðinum. Helgi Hálfdanarson, sem klætt hef- ui sígildar bókmenntir annarra þjóða í skínandi skáldskapar- mning íslenzkan, hóf þessar umræður með harðri gagnrýni á iua a ennslu í skólum 13. október, sagði móðurmálið bann- L11 ! kennslustundum í útlendum tungum, en málanám ætti a miða að því, að Islendingum lærðist að hugsa, tala og rita á us en~im um hvert það efni, sem um sé fjallað á erlendum mál- uni. iku siðar birtust i Morgunblaðinu umsagnir fimm skóla- nanna, Halldórs Halldórssonar prófessors, Raldurs Ragnars- -onai námsstjóra, Guðna Guðmundssonar rektors, Jóns S. Guð- 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.