Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 28
EIAAREIÐIN er ekki frá því, að ýmsum, sem fást við leikritun, væru Hug- detturnar holl lesning. Dæmi um eina aðferð Hrafns, sem reyndar sér glöggt stað í Sögu af sjónum, er að finna í upphafi ritgerðarinnar í kafla tvö og þrjú: 2 Hugsaðu þér ástand: t. d. andrúmsloftið á biðstofu tannlæknis, nótt í sæluhúsi, sjómannafjölskyldu, sem hefur ekki frétt af heimilisföðurn- um í fjóra daga, þjóðhátíð, fólk sem festist í lyftu, skip sem sekkur o. s. frv. Hugsaðu þér síðan persónur, einhverja sem þú þekkir úr daglega líf- inu og flyttu þær inn í þetta ástand: Hlustaðu á persónurnar tala, hlust- aðu eftir hugsun þeirra. Fylgstu með viðbrögðum þeirra; reyndu ekki að aga þær né leggja þeim þín orð í munn, því þær munu bera með sér hugsun þína í krafti uppruna síns. 3 Hafðu alltaf hugfast að leikur er ástand, en ekki saga. Ætlirðu að segja sögu, verðurðu fyrst að hugsa hana sem ástand. Byrjaðu aldrei með hugsunina „einu sinni var“ hugsaðu: Núna — ég er staddur í miðri sög- unni og lifi, sagan er ekki saga, heldur ríkjandi ástand. Búi sagan yfir lífi, skiptir engu máli hvar þú setur „núið“ — því hið liðna flýtur gegn- um núið. Ástand núsins er orðið til vegna einhvers sem hefur gerzt og er liðið. Núið er hlaðið sprengikrafti liðins tíma. 28 Hugmyndin „sagan er ekki saga, heldur rikjandi ástand“ segir meira um uppbyggingu Sögu af sjónum en fengist með því að rekja efni hennar. Og „liugsaðu þér síðan persónur, einhverja sem þú þekkir úr daglega lífinu“ lýsir einnig fylli- lega þeirri aðferð, er höfundur beitir við persónusköpun sjó- mannanna tveggja. Hugmyndaleg vinnsla leikritsins er síðan nátengd þessum línum í kafla 11: „Fréttir af atburðum utan sviðsins eru oft miklu áhrifameiri en þeir sem fæðast fyrir augum okkar. Véfréttin blæs eldi í ímyndunarafl áhorfand- ans.“ 1 rauninni mætti lengi enn rekja saman Hugdetturnar og Sögu af sjónum, en ég læt slíkt meiri bókmenntabógum eftir. Lítum hins vegar aðeins á leiktextann. Styrkur hans liggur oftast i hinu lipra lifandi talmáli og um leið í útúrsnúningum og þversögnum, sem fara þó aldrei út fvrir ramma liugsan- legs samtals. Fullyrðingar og athugasemdir, sem búa yfir dul- búinni hótun án þess þó að vera í beinu sambandi við hið sjáanlega ástand, skapa síðan innri spennu. Persónurnar bera með sér anda verksins án þess, að höfundur neyðist nokkurn tima til að gripa til útskýringa. Tökum dæmi um þá aðferð, sem textinn er byggður eftir: I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.