Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 35

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 35
ÉIMREIÐIN . ” va®a æði hefur gripið hug ykkar, Þebumenn, þið sem rek- I yn ykkar til höggormsins, sonar Mars“, segir Penþeifur, >, ívernig fá hlemmaskellir, pípuhljóð og alls kyns ólæti því til p' ar k°mið, að þeir, sem hvorki skelfast beitta branda, her- u raþyt né fylkingar, gráar fyrir járnum, skuli nú láta ámátt- oga skræki, drykkjusvall, blautlega leiki og bumbuslátt æra S1,ð iiverni§ má það vera, þið öldungar, sem siglduð yfir höfin V' ’ hraktir frá heimalandi ykkar, og námuð hér land og reist- II nýja Tyronsborg, að þið skulið ekki hreyfa hönd né fót til 'ainar, er horg ykkar er tekin? Eða þið hinir yngri menn, sem eUið á mínu reki og eigið hreysti ykkar óskerta og sæmdi betur a taka ykkur sverð í hönd en blótstafi og bera hjálma fremur Gn j_1'ía§reinar- Hyggið að því, fyrir alla muni, af hverjum þið e*ii komnir, sýnið nú hetjulund ormsins, forföður ykkar, sem ?lnn Slns lagði marga að velli. Hann lét líf sitt fyrir tjörn- lna, er hann hafðist við í, hví skylduð þið þá ekki duga, þegar - ni yiiiiar er í húfi? Hann vó þar margan vaskan dreng, lát- i þið nú ekki ykkar eftir liggja, en stökkvið bleyðum þessum a otta og munið frægð feðranna. Sé það vilji forlaganna, að ^e a skuli ekki standa langa hríð enn, þá færi betur, að múrar féNnar ^lr^n(iu fyrir vígvélum og grimmum fjendum og hún .G, i i orrustugný og ólmum eldi! Þó værum við án vansæmdar °gæfu okkar, við gætum þá harmað hlutskipti okkar án blygð- ^inai, tár okkar væru ekki blandin skömm. En nú fellur Þebu- .?rg fyrir vopnlausum sveini, sem hvorki kann að fara með j^/^1 \ne Þeyta spjótum né þeysa á hestum, heldur ber myrru í , r aiff °S vefur um það mjúkum trjásveigum og gengur í 1 _ a nr purpura og gulli. j "afi® mig nú hafa hendur í hári hans og ég skal fljótlega fá nnn fli a® játa, að hann hefur logið til um faðerni sitt og allt hik a keiSiiiai(i er reist á svikum og falsi. Og þegar Akrisíus fv * ^^1 V1® a® reita af höndum sér falsgoð þetta og loka ilt'" llvi hbðum Argosborgar, hví ætti þá Penþeifur og Þebu- ,-V0 lata siliít aðskotadýr skjóta sér skelk í bringu? Fljótir an , aiiaði hann til sveina sinna. „Farið og færið forsprakk- það ,og lii’agið hann hingað fyrir mig! Gerið tafarlaust Sem ég býð!“ at * 1 ^aámus, afi hans, Aþamas og önnur skyldmenni hans ■yjjj^j.11 _lann fyrir þessi orð og reyndu sem þeir gátu að koma rejg.^llr ilann- En hann espaðist aðeins við fortölur þeirra, þvi nm m ^a®nast °§ vex við það að mæta andspyrnu, þannig gerðu strev311, anÍr ^eirra aðeins illt verra. Eins er um fljótið, sem mn lygnt og með hægum niði, ef ekkert verður fyrir því, 35

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.