Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 35
ÉIMREIÐIN . ” va®a æði hefur gripið hug ykkar, Þebumenn, þið sem rek- I yn ykkar til höggormsins, sonar Mars“, segir Penþeifur, >, ívernig fá hlemmaskellir, pípuhljóð og alls kyns ólæti því til p' ar k°mið, að þeir, sem hvorki skelfast beitta branda, her- u raþyt né fylkingar, gráar fyrir járnum, skuli nú láta ámátt- oga skræki, drykkjusvall, blautlega leiki og bumbuslátt æra S1,ð iiverni§ má það vera, þið öldungar, sem siglduð yfir höfin V' ’ hraktir frá heimalandi ykkar, og námuð hér land og reist- II nýja Tyronsborg, að þið skulið ekki hreyfa hönd né fót til 'ainar, er horg ykkar er tekin? Eða þið hinir yngri menn, sem eUið á mínu reki og eigið hreysti ykkar óskerta og sæmdi betur a taka ykkur sverð í hönd en blótstafi og bera hjálma fremur Gn j_1'ía§reinar- Hyggið að því, fyrir alla muni, af hverjum þið e*ii komnir, sýnið nú hetjulund ormsins, forföður ykkar, sem ?lnn Slns lagði marga að velli. Hann lét líf sitt fyrir tjörn- lna, er hann hafðist við í, hví skylduð þið þá ekki duga, þegar - ni yiiiiar er í húfi? Hann vó þar margan vaskan dreng, lát- i þið nú ekki ykkar eftir liggja, en stökkvið bleyðum þessum a otta og munið frægð feðranna. Sé það vilji forlaganna, að ^e a skuli ekki standa langa hríð enn, þá færi betur, að múrar féNnar ^lr^n(iu fyrir vígvélum og grimmum fjendum og hún .G, i i orrustugný og ólmum eldi! Þó værum við án vansæmdar °gæfu okkar, við gætum þá harmað hlutskipti okkar án blygð- ^inai, tár okkar væru ekki blandin skömm. En nú fellur Þebu- .?rg fyrir vopnlausum sveini, sem hvorki kann að fara með j^/^1 \ne Þeyta spjótum né þeysa á hestum, heldur ber myrru í , r aiff °S vefur um það mjúkum trjásveigum og gengur í 1 _ a nr purpura og gulli. j "afi® mig nú hafa hendur í hári hans og ég skal fljótlega fá nnn fli a® játa, að hann hefur logið til um faðerni sitt og allt hik a keiSiiiai(i er reist á svikum og falsi. Og þegar Akrisíus fv * ^^1 V1® a® reita af höndum sér falsgoð þetta og loka ilt'" llvi hbðum Argosborgar, hví ætti þá Penþeifur og Þebu- ,-V0 lata siliít aðskotadýr skjóta sér skelk í bringu? Fljótir an , aiiaði hann til sveina sinna. „Farið og færið forsprakk- það ,og lii’agið hann hingað fyrir mig! Gerið tafarlaust Sem ég býð!“ at * 1 ^aámus, afi hans, Aþamas og önnur skyldmenni hans ■yjjj^j.11 _lann fyrir þessi orð og reyndu sem þeir gátu að koma rejg.^llr ilann- En hann espaðist aðeins við fortölur þeirra, þvi nm m ^a®nast °§ vex við það að mæta andspyrnu, þannig gerðu strev311, anÍr ^eirra aðeins illt verra. Eins er um fljótið, sem mn lygnt og með hægum niði, ef ekkert verður fyrir því, 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.