Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 59
P. OHEYEVITSJ EIMREIÐIN Dæmisaga af angurgapa Japanskur skrifstofustjóri í ritfangaverzlun í Tókýó var orð- lr>n svo langþreyttur á baneitruðu andrúmslofti, vistkreppunni °§ ýldufýlunni frá liinni risavöxnu rotþró borgarinnar, að liann sendi framkvæmdastjóra fyrirtækisins fýlulegt bréf og sagði upp stöðu sinni. Síðan kvaddi hann konu og börn með virktum, tók sér betlistaf í hönd og gekk leiðar sinnar. Þarf ekki að orð- lengja, að hann þvældist i 12 löng ár um þjóðvegi Japans. Hlskeyttir bændur siguðu hundum á hann, flutningabílstjór- ar hentu hálfétnum pylsum og kóktöppum framan í hann, og hlýeitrunin, sem liðaðist eftir veginum, var sízt betri en eitur- loftið i Tókýó. Einn daginn, þegar heitt var í veðri, óku hlæj- andi unglingar fram á hann og notuðu þá tækifærið til að henda í hann tómum bjórdósum og kórónuðu svo ósvífnina Jneð þvi að keyra glettnislega á liann. harna lá nú vesalingurinn afvelta úti í skurði, lærbrotinn og Jullur örvæntingar, þegar tveir Zenmunkar birtust skyndilega, shutluðu lionum á berðar sínar og báru hann upp i klaustrið. ar fékk hann góðan viðurgerning, ávexti, dagblöð og aðgang a® htasjónvarpi. Tók hann nú óðum að hressast, brotið greri hann afréð að ganga í regluna. Eftir tólf ára dvöl í klaustr- !nu hafði hann lifað satori (uppljómun) 2—3 sinnum og þótt- lst fær i allt. ' 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.