Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 64
ÉIMREIÐlN Hún minnir á Ópið eftir Edvard Munch. Tólf ára sonur okkar fór i bíó til að sjá James Bond í þjónustu hennar liátignar. Dóttir okkar 6 ára kom heim úr skólanum klukkan þrjú. Hún lærir að lesa Gagn og gaman með myndum Tryggva Magnússonar, sami texti, sömu myndir og forðum: Tóta situr á tunnu. Tóta tunna, Tóta tunna! Tóta tunna, sagði Tumi. Ég er ekki tunna, segir Tóta, en ég sit á tunnu, og þú ert hjá mér, Tumi minn. Við sækjum liina dótturina, sem er þriggja ára, í leikskólann klukkan fimm. Stolt heldur hún á teikningu, sem líkist fóstri, sem ekki fær að lifa á þessum siðuðu tímum. Þegar sjónvarpsfréttirnar frá Víetnam og Kambódiu hefjast klukkan átta verður sú yngri sofnuð með brúðuna, sem hún fékk á Ítalíu í sumar, við lilið sér. Sú eldri bíður eftir Ugla sat á kvisti. Hún steypir sér kollhnis á gólfinu meðan striðið geisar á skerminum. Við snúum okkur undan! Það er kominn tími til að fá sér kaffibolla og dást að mynd garðsins þegar rökkvar, siðustu sólargeislunum, sem falla á borðið, bækurnar og málverkin eins og á safni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.