Iðunn - 01.03.1885, Page 5

Iðunn - 01.03.1885, Page 5
G-letni lífsins. 131 dregið undan þeim bleika hórna á mánudaginn var; þess vegna hefir ekki verið sent hingað«. »0g fókst þá enginu hestrinn ?« »JÚ, loksins fékst hann nú reyndar, enn þá var komið myrkr, ogsvo þegar komið var með hann, var bann bæði illa járnaðr og hálfhaltr; þó ætlaði þor- ateinn að reyna að fara, enn þá var svo dregið orðið af konunni, að Sigríðr sagði, að það væri ekki til fieins að fara hóðan af. þ>að var líka orð og að sönnu, því að hún skildi við eitthvað um miðnætti«. »Hvaða ósköp eru að heyra þetta—og barnið hef- b ekki náðst ?« »Ja nei nei«. »Og hvað var jporsteinn að tala við þig, var hann að biðja þig um að hjálpa sór um í kistuna«? »0—ójá, hann hólt kann ske að liann ætti ekki öóg í hana, svo var liann að tala um dálítið fleira Við mig«. »Hvað var það helzt ?« »0— það var nú ekkert fullgert með það« sagði bóndi og ræskti sig, og fékk sór í nefið úr pungnum sínum, og bauð þóru; »hann var að tala utan að Þvi, að fá hana Gunnu litlu til þess að vera fyrir barnan hjá sór. Hann sagði sér hefði dottið liún undir eins í hug, því sér litist einna bezt á hana hér n®rlendis«. “Eg held hún fáist aldrei til þess að fara til þor- steins—og eg vil varla láta hana til lians heldr. J>að v®ri fyrir sig, ef hann ætti hana þá!« “Ekki held eg só nú frágangssök að fara að Núpi, ' nóg eru efnin þar«. 9*

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.