Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 20

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 20
146 Jónas Jónasson: J>að var hvast mjög á austan og þurt veðr. Hafði þóra þvegið þvott mikinn um daginn, og hengt á stag, sem náði úr skemmubustinni og í staur einn, er rekinn var ofan í kálgarðsvegginn frammi á hlað- inu. Bærinn sneri gegnt suðri, sem víðast á Suðr- landi. þvottrinn veifaðist mjög á staginu; þögar Guðrún reið heim tröðina, tók Bleikr sprett, því að hann hafði vanizt því, að honum væri riðið hart í hlað. Enn rétt í sömu svifunum og Guðrún kom í hlaðið, rak á snöggvan byl og sleit stagið, og fuku þvottarnir eins og skæðadrífa niðr um hlaðið fram- an við Bleik. Bleikr þurfti ekki meira. Hann reis upp á aftrfótunum, frísaðiog tók undir sig stökk og hendir sér yfir um garðinn, fram í kálgarðinn, og svo út yfir hann, og niðr á tún, tók síðan þaðan langan sprett, og staðnæmdist ekki fyrri enn lengst fram í mýri; þar fór hann að bíta. Bleikr hafði tekið viðbragðið svo snögt, að Guð- rún varaði sig ekkert; lnín skall aptr af honum og niðr í stéttina; henui fanst hún meiða sig nokkuð, enn vissi varla hvar; hún reyndi að standa upp, enn hún gat það ekki. Faðir hennar kom fram í þessu; honum varð fyrst að orði: »því liggurðu þarna, Gunua ?» Guðrún sagði hið sanna. Hann tók hana í l'ang sér og bar hana inn. »Hún gat enga björg sér veitt; hún var færð úr fötunum og skoðuð. Hún var fótbrotin !! þar var skottulæknir í uágrenninu, sem einhvorn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.