Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 24

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 24
150 Jónas Jónasson : »Eg inni til þess, sem við mintumst á í vor hérna, um sumarmálin, um iiana Guðrúnu dóttur þína, hvort þú værir fáanlegr til þess, að hvm færi til mín, ■—ekki fer hún þó líklega vestr héðan af hvort eð er«. »Og ekki verðr það nií líklega. Enn hún verðr nú líklega ekki til mikils í sumar, þó hún kunni ein- hverntíma að komast á fætr, fyrst þetta óhapp vildi til«. »Eg veit nú ekki hvort það var svo mikið óhapp, því annað mundirðu segja, ef það er satt, sem fiog- ið hefir fyrir míg, að vestrferðin hennar hafi verið undirlagt ráð með þeim prestskonu og henni, og svo hafi átt að »bestilla« Björn áUrriðalæk vestr til þeirra presthjónanna fyrir vinnumann að vori«. »það------hver andskotinn!—og prestskonan lagði þetta niðr fyrir mér, að hún gerði það til þess; að koma henni frá Birni — það er víst lygi«. »Nei — nei .... eg er hræddr um það sé satt. Hún Sigrlaug sem þar var, hafði eyrun hjá sér, og heyrði í það einum tvisvar sinnurn, að þær voru að pískra uppi í stofulofti, og jafnvel að skrifa þessum Birui sínum til um þetta, og ætlunin var að koma í veg fyrir það, að hún færi til mín, enn Björn hefðihana«. Gunnar gamli var alveg orðlaus. Slíka flærð gat hann ekki trúað prestskonunni og dóttur sinni til að hafa við sig ; — eins og hún hafði talað vel við sig. »Ja — þessu hefði eg sízt búizt við ; — og nii má búast við að Björn verði helmingi verri enn áðr, þeg- ar hann kemr að sunnan«. »það má búast við öllu af lionum ; eg er nú kom- inn, Gunnar xninn, til að fá að vita citthvað fyrm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.