Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 28

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 28
154 Jónas Jónasson: og bauð hénni að sitja; konan þáði það; þá varð1 Guðrún ánægð ■— kórstafinn bar á milli hennar og þorsteins. jpað bar ekkert sögulegt við í kirkjunni. það var sungið, tónað og pródikað, og tekið í nefið, og sumir drógu ýsur í ákafa. Prestrinn prédikaði hátt og skörulega, um hlýðnina og nauðsyn þess að hinir yngri fylgi ráðum og forsjá hinna eldri. Honum sagðist vel. Að lokum sagði hann amen, las bæn- ina og faðirvor og þagnaði síðan. jpá brýndi hann röddina og hóf upp þessi alkunnu orð, sem svo oft hafa verið lind bæði hreinustu gleði og líka blóðugra tára: »Lýsist til laeilags ektaskapar í þriðja sinn, með heiðarlegum ekkjumanni þorsteini Brandssyni á Núpi og heiðarlegri yngisstúlku Guðrúnu Gunnars- dóttur á Heiðarholti; þessi brúðhjónaefni og svo frv.« Fyrst brá Guðrúnu við, því hún vissi ekki til neinna lýsinga, og þá sá hún, að allir, sem gátu, gláptu á sig; enn meir brá henni, er hún heyrði þorstein nefndan, og skildi liún sízt í hvað það gæti verið ; enn er hún heyrði sjálfa sig nefnda, rak hún upp hljóð, þó ekki hærra en svo 'að þeir næstu heyrðu það glöggt. Síðan fölnaði hún upp eins og nár, og varð eins og steingjörvingr. það gekk svo fram af henni, að hún grót ekki. Hún var svo agn- dofa, að hún vissi ekkert, hvar hún var; það var eins og hjartað stanzaði, og lemjandi fossniðr sauð fyrir eyrum hennar. Henni fanst bekkrinn og kirkju- gólfið sporðreisast og líða út undan sér, og hún væri eins og á lofti. Hún tók ekki eftirneinu þangað til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.