Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 33

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 33
159 Pranz Éngcl: Viltr í skógi. svipmikla, sjálfráða náttúrulífs, sem er jafn kraft- mikið og fjölglitað, sem það er fábreytilegt og ein- munalegt í aðra röndina; menn verða þar ósjálfrátt náttúrunnar börn. Til þessara afkima menningarinnar leita einatt fræðimenn, söfnunarmenn, íþróttamenn og skáld, til þes3 að fullnægja þar mentunar- og fegrðarþrá sinni, og því hlutverki, sem þeim er ætlað. |>ar hitta þeir nýlendumenn á stangli, sem bjóða alt fram, sem verðr í té látið, með einstakri gestrisni: skýli, ból, eld og fæðu þá, sem fyrir hendi er. Enn ef maðr hittir þar fyrir landa sinn, þá er uppi fjöðr og fit á öllu; það er stórhátíð fyrir nýlendumanninn að heyra þar móðrmál sitt talað, sem hann hefir ekki heyrt í mörg ár, nema hjá sjálfum sér. f>ar er engi mentun, enn oft eru þessi skógauna börn ótrúlega hyggin, liyggnari enn mentaði maðrinn, sem gerir alt til að láta bera á speki sinni. Eg kom á leið minni í eitt af þessum smáu rjóðr- um, sem vegryðjendur mentunarinnar hafa höggvið í frumskóginn, þar sem sólin steypir geislum sínum þverbeint niðr. Ferðafýsn og fróðleiksþrá drógu mig dýpra og dýpra inn í rökkrið, og þar hefi eg hlerað eftir laðandi hafgýgjutónum, fundið gripi, haft uieð mér áhrif af, og séð þær sjónir, sem aldrei íyrnast huga mínum. Allar ógnir skóganna hefi eg hka lært þar að þeklcja :—myljandi heljaræði ánna, sem allt mölva, þegar þær ryðjast fram,—goysi- kraft æðandi fellibylja og skrugguveðra, sem koll- varpa rótgrónum skógjötnum eins og lieystráum,— oinveru, hungr, þorsta og tæraudi mýraköldu,—fiótta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.