Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 45

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 45
171 Viltr í skógi. að vegi að leita mér að vatni, þó eg kveldist af þorsta. |>að var eins eldglœringar fyrir augum mér og suða fyrir eyrunum. Tungan skrælnaði upp í munni mér, og mig sveið í öll innyflin af hita. Eg efaðist altaf meira og meira um, að eg kæmist heilu og höldnu úr þessari þraut, og því meir sem eg efað- ist um það, þvf meir sérlangaði mig til að lifa. þreytan heimtar hvíld, enn órósemi mín leyfði mér enga hvíld. Loksins lamast alt fjör, ofsinn deyr út, allar tilfinningar dofna; auð og tóm og grafarþögul eins og skógrinn verðr þessi aumingja vera í lionum. Aftr leið að kveldi; mig bar að gríðarstórum steini, sem stóð við rætr á inga-tré einu ; hann var flatur að ofan, burknar mosi og litfögur brönugrös breiddu mjúka ábreiðu ofan á hann. J>að hefir líklega ver- ið blótsteinn í fornöld. Deyfandi jurtailmr breiddist um þenna inndæla, blómglitaða blett, sem mundi prýða flesta fegurstu blómgarða Norðurálfunnar; enn eg fann það hvorki né sá, enn hneig máttvana niðr hjá honum. Eg féll í óvært draumamók ; lífið var orðið mjer til kvala; hnífrinn minn var hárbeittr, og ekki þurfti nema fáeina blóðdropa iir mér til að losa migvið það. Enn manndómstiltínningin og lífs- þráin vann enn þá sigr. Lífið bærði sig enn með sama afli í hjarta mínu, eg tók hönduuum fyrir and- lit mér eins og kveldið áðr—það var orðið dimmt! Jpvílík nótt 1 — sama mók, sömu draumórar, sömu ofheyrnir og býsnir, sem skilningarvit mín lugu að mér, eða færðu mérýktog margfölduð. Mér fanst eg hatast við skóginn, myrkrið, sjálfan mig, og alt, sem deyfðin í mér gat hugsað til. Enn—dundi þar ekki sko.t ? Sá eg ekki blossa ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.