Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 46

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 46
172 Franz Engel: Mér varð ekki að vegi að standa upp eða svipast að því, heldur lá eg þegjandi og grafkyr. Aðr hafði eg elt alt, líklega sem ólíklega, enn alt brugðizt, nú, þegar hjálpin var rétt hjá, bærði eg ekki á mér. Mig grunaði ekki að eg lá úti rétt hjá skýli, og eg hafði heyrt leitarskot og séð glitta í blys, sem verið var að leita að mér með. — það varð alt í uppnámi hjá Svabanum, þegar mig vantaði; hann þaut í áttina á eftir mér með köllum og ópum, enn ekkert fanst; þeir leit- uðu til kvelds, og árangurslaust sem nærri má geta; morguninn eftir fóru þeir aftr að leita, með skotum og eldum, enn það fór á sömu leið. — þessi nótt leið eins og hinar fyrir mér. Eg kvald- ist í draumórum í ónotalegu svefnmóki, sem ekkert létti mér, enn með morgninum skjögraði eg énn á stað. Eg var orðinn nærri alsnakinn, og allr bólg- inn og blóðrisa af þyrnarifum og flugnabiti. Ilvíld- arlaust og hugsunarlaust ráfaði eg áfram, og mátt- vana af hungri og þorsta, svo að með hverju spori mátti eg búast við að detta, og geta ekki staðið upp aftr. Svona drógst eg um, þangað til degi fór að halla; þá sá eg mann fram uudan mér, mann, sem var jafnsokkinn í að leita eins og eg í mína eigin deyfð. Eg glápti á hann um hríð, og vissi varla hvað þetta var; hann horfði í augu mér á móti. Loksins átt- aði eg mig; eg rak upp gleðióp og kom til hans. þetta var Svertingi, og ekki frýnilegr, eirm af mönn- um Svabans, enn það verð eg að segja, að aldrei hefir mér birzt nokkur maunsmynd, sem mér hafi þótt elskulegri enn hann var þá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.