Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 61
Spakmæli.
187
eðli, en ekki ina aðra eiginleika, því ið meðfædda
eðli er öflugra en allir aðrir eiginleikar.
Ið meðfædda eðli fylgir mönnum ávalt; kolið
missir ekkert af sortanum, þó það sé liundrað sinn-
um þvegið.
Pljót og konur hafa viðlíkt afl; bakkaruir þarna
og húsin hórna hafa lík forlög; vatn og vammir verða
þeim að falli; fljótin steypa bökkunum og konurn-
ar húsunum.
I einum stað og öðrum stígur góð kona af himnum
ofan eins og alskær sólarljómi; á undan henni fer
skari dygðanna og hún uppsker lofsorð hjá eigin-
mauni sínum.
|>að er ekki nema in trygglundaða kona, sem fylg-
ir manninum einnig eptir dauðann, þegar hann ráfar
oimnana um ömurlega staði.
jpá er og aptur ill kona, sem er öðrum manni vin-
veitt, sem hafnar ekki girndum síuum, sOm býr yfir
óþokka á bónda síuum eins og eitri, sannkölluð naðra,
sem hefir dauðann í för með sér, ef hún er ekki þrifin
inum réttu tökum.
Jafnvel óskyldur maður er frændi vor, þegar hann
vinnur oss gagn ; jafnvel vandamaður er oss óskyld-
ur þegar hann gerir oss skaða; sjúkdómur gerir oss
skaða, þótt liann sé alinn í vorum eigin líkama;
heilsumeðalið færir nytsemd, þó það komi lengst ut-
an úr skógi.
Bá sem hryggist af annara hörmum eraldrei sæll,
fyrir þá sök, að harmar taka aldrei enda, því ein
Sorg fæðist af annari.