Iðunn - 01.03.1885, Page 64

Iðunn - 01.03.1885, Page 64
190 Spakmæli. innbyrðis samtengd; en ef hjörtun eru skilin, þá er sjálf sameiniugin einungis til þess að gera skilnaðinn æskilegri. Óvitr maðr, sern örvílnast, sökkur viljalaus á kaf í sorginni eins og ofhlaðið skip í vatni. Vinátta góðra manna líkist vatnsfalli, fyrst er það smátt, miðsvegar magnað, með hverju framstigi þonur það sig út, og só það einu sinui komið á rás- iua, þá rennur það aldrei aptur á bak. Stgr. Th. K v æ ð i. Sætt Flosa og'Kára. („The end of the feud“. Eftir Miss Oswald). Um haustnótt er myrkur og stormveður strítt, og stórbylgjur æða með froðudrif hvítt. Veðrum er shjóthverft í vindahöll. Með áföllum skipið í ofsanum hrekst, og íslands að hríðbörðu ströndinni rekst. Heyrast til mávanna hungurs-köll. Und’ höfðanum ingólfs, þars hvítfyssir lá, er háskalegt sjómönnum landtöku’ að fá. Sárt er að farast við fósturlands strönd I

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.