Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 65
Kvæði.
191
En Klosi’ er á landi’ uppi íjandtnaðurinn,
und fjöllunum gagnvart hann bústað á sinn.
Sdrt bitur fjandshapur fornvina tíncl.
Hann litast um, Kári, á land og á sjá :
»Nú lyktar því, vel eður illa, sem má«.
Farmanns að snilld gjtírir Hefring liáð.
A boðunum skipið nú brotnar í spón,
en bragnar úr löðrinu komast á frón.
Má ei gegn forlögum Bánar ráð.
“Nú hljótum vjór þann mann að hehnsækja' í nótt
er heíi’ eg að vega svo lengi’ eftir sótt«.
Megnan fœr storm vakið mannleg sál.
»Jeg hjetþví að vægja’ ei, en liefndunum ná,
því heimkynnið brennda í anda jeg sú«.
Hvenœr mun útslokna heiptar bál ?
«Mitt ágæta sverð yður um þykir vert;
1 eldinum dignað, í blóðinu hert«.
Eyddum á bólstað sjest askan tóm,
”Hn brandurinn sigrandi banaskuld þó
1 blóðhefndar skiftum við Flosa mjer vó«.
Morðingjar fara' ci á mis við dóm.
“Nú deila vor fullháð með óhöpputn er,
en aftur sem vinir þó hizt getum vjer«.
Stormum ci ráðinn er staður ncinn.
»En má vera’ hann þakki samt unnunum, að
bans óvin ei hrifu’ undan blóðugum nað«.
Bezt verndar kyrrðina bautasteinn.
“Jeg hræðist ei óvin og forlög ei flý,
hjá Plosa sem bráðast á dyrnar jeg kný«.