Iðunn - 01.12.1887, Side 3
Hvaö er framorðið ?
'YJjfrinu sinni var liðsmaður í lier Friðriks mikla,
•jCLt er hafði margt til síns ágætis, en var talinn
mjög hjegómagjarn. Hann óskaði sjer einskis
fremur en þess, að eignast úr.
En hann var, því miður, mjög þorstlátur, og mál-
inn hans var ekki svo hár, að hann gæti ekki kom-
ið fyrir ígildi hans í hressandi veigum; hann gjörði
sjer því litla von um það, að fá ósk sína uppfylltai
»það verður sjálfsagt aldrei af því, aðjegeignist
úr, en jeg get þó að minnsta kosti látið hina halda
það, að jeg eigi úr; mjer sýnist okkert saknæmt í
því«, hugsaði hann með sjálfum sjer; og þegar í
stað keypti hann sjer stóreÚis úrfesti, batt blý'kúlu
við endann á henni og stakk þessu nýmóðins úri
í vestisvasann vinstra megin.
Hann var holdur en ekki hreykinn morguninn
eptir, er hann liitti fjelaga sína; úrfestin dingl-
aði framan á vestinu hans og Ijómaði fagurlega
í árgeislum sólarinnar.
Nll leið og beið; liðsmaðurinn hafði yndi og
ánægju af úrfestinni sinni, og bar ekki neitt á
neinu; en hjer fór þó sem optar, að upp koma
svik um síðir.
það kvisaðist, að hann hefði ekkert úr við fest-
ina sína.
27
Iðunn. V,