Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 33

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 33
Tveir vinir. 447 uppstytfcu; aðrar biðu stundum saman í biðsölun- um á omnibús-vagnstöðvunum. En flestir karl- menn ösluðu leiðar sinnar undir regnhlífum sínum; fæstir höfðu verið svo skynugir að gefa algerlega upp alla vörn ; en þeir fáu höfðu brett upp krag- anum, stungið regnhlífinni uudir hendina ogbáðum höndum í vasana. |>ótt þetta væri snemma liausts, þá var þó orðið hálfrökkvað klukkan fimm. Ilér og þar var farið að kveykja á gasljósi í þrengstu strætunum, og ein- stöku sölubúð reyndi að láta ljósgeisla sína rjúfa ina þykku, votu þoku. það var eins og vant var mannþröng á strætun- um ; menn hrundu hver öðrum niðr af gangstétt- unum og skemdu regnhlífarnar hver fyrir öðrum. 011 akfæri vóru út leigð; þau þutu fram og aftr í ýmsar áttir og skvettu af [fremsta megni forinni upp á þá sem fótgangandi vóru ; en þykt forarlag glampaði í ljósdeprunni ofan á asfaltinu. Kaflihús öll vóru troðfull; stofngcstirnir reikuðu um gólfin og bölfuðu, og veitingaþjónarnir rákust liver á annan í flýtinum og þrengslunum. Alt í einu heyrðist ið litla livella hljóð í klukkunni á skeuki-borðinu; það var konan, sem var gjaldkeri, sem kallaði á einn af þjónunum og rendi jafnframt gætnu auga yfir salinn. í stóru veitingahúsi við Boulevard Sebastopol sat kona við skenkiborðið. Hún var alkunn fyrir dugnað sinn og fyrir sitt hlýlega viðmót. Hún hafði svart hár og gljáandi, og hafði hún skift því yfir miðju enni og greitt aftr fyrst og svo niðr, þótt það væri ekki þá í tízku. Augun vóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.