Iðunn - 01.12.1887, Qupperneq 44

Iðunn - 01.12.1887, Qupperneq 44
458 André Theuriet. band á fingrum sjer. J>egar eg kom nær henni, sá eg að hún mundi vera biluð í fótum, og þóttist vita að hún hefði látið bera sig þangaó, er hún sat, til að hlýða á sönginn úr kirkjunni, er nú heyrðist glöggt, því kórgluggarnir stóðu opnir, og til þess að fá siun skerf af messunni þarna sem hún sat. Bg yrti á hana, og spurði hana, hvort hún vildi ekki gjöra svo vel að segja mjer, hvar jeg ætti að leita að gestgjafahúsinu þar í þorpinu. »það er ekkert gestgjafahús til hjerna», svaraði hún og lagði um leið talnabandið í kjöltu sjer, »og til hvers ætti það svo sem að vera ? Hjerer enginn á ferð hvort sem er». »Jú, en þegar nú einhver, svona rjett af tilviljun fer hjer um, þá getur þó komið fyrir að hann þurfi að fá sjer að borða, og hvar á hann að fá það, úr - því enginn er gestgjafinn ?» »Hjá prestinum — náttúrlega». »Hjá prestinum?». »Jú, einmitt. Sýslumaðurinn og vegauefndarmenn- irnir gista þar allt af, þegar þeir eru á ferðinni.— jþjer megið náttúrlega til aðbíða þangað til hann er búinn í kirkjunni«. Jeg sá, að það mundi ekki anuað vænna fyrir mig en að fara í kirkju og bíða þar messuloka, og gekk því inn í kirkjuna. J>egar jeg lauk upp kirkju- ■dyrunum, sá jeg fljótt, hvers vegna þorpið hafði verið svo eyðilegt og mannlaust. Kirkjan var fremur lítil og mjó, með hvelfingu í loptinu, og báru livelfinguna lágir stólpar grænlitir. Kirkjan var full af fólki, svo hvergi var autt sæti; var svo að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.