Iðunn - 01.12.1887, Page 54

Iðunn - 01.12.1887, Page 54
468 André Theuriet: Presturinn í Flóttúlfsdal. hamingjn er biskupinn hygginn maður og gætinn. »Já, góðir hálsar#, sagði hann við þá, sem voru að rægja mig; »úr því Davíð konungur hefir, eins og biflían sýnir, dansað frainmi fyrir sáttmálsörkinni, þá get jeg varla sjeð neitt á móti því, að prestur- inn í Flóttúlfsdal leiki á hljóðpípu frammi fyrir hinu heilaga skríni; væri rjettara, að vjer segðum við hann, eins og Nathan spámaður sagði við Davíð konung : Far þú og gjör það, sem hjarta þitt býður þjer, því hönd hins alvitra leiðir þig». (a. g.). Kölski og málaflutnings- maðurinn. Dðnsk þjóðsaga. •YJC inu sinni í fyrndinni var málaflutningsmaður; jGíf og’hann átti ekki heima lijerna í bænum. Hann var vanalega fjarskalega vel búinn, og gild úrfesti úr gulli dinglaði allt af framan á maganum á honum ; hann gekk við langan staf með silfur- húni, og hafði gullhring á hverjum fingri. Ofurlítinn skúf hafði liann aptan í hnakkanum, eins og gamli móðurinn var, og skúfurinn dinglaði fram og aptur, eins og dindill, þegar hann var á gangi. Var á gangi! já, hann var sannarlega á rólinu. Hann

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.