Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 30

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 30
22 ÆGIR þeim degi, þegar prestur þeirra biður sérstaklega fyrir þeim og þeirra, og bið- ur guð að vera með þeim á sjónum. Að öllum líkindum kemst það á um land alt, að á ákveðnum sunnudegi verði haldin messa eða bænargjörð fyrir far- mönnum landsins og fiskimönnum og áreiðanlegt er það, að enginn sá, sem fána á og skilur hvers virði þessi stétt er fyrir land og lýð, muni draga sig i hlé að sýna samúð sina með því að draga fánann upp, engu siður en t. d. 19. júní og fleiri merkisdaga ársins. Vinnu sjómanna okkar er nú þannig háttað, að þeir hafa fá tækifæri til að sækja kirkju, óviða mun lesið á skipum og þau ekki lengur bænastaður, nema þar, sem róið er á opnum bátum, þar sem víðast mun enn vera lesin sjóferða- mannsbæn, í hvert skifti, sem lagt er frá landi. Smátt og smátt leggst það einnig niður, er þeir farkostir þykja hér óhaf- andi, og ætti því almennur bænadagur fyrir sjómenn, sami dagur um alt land, að styrkja það, sem nú er að dofna. Rvik, 25. jan. 1925. Svbj. E. Aflabrögð. ísflgkssala fsl. togara frá 20. desember til ársloka 1924. »Apríl« £ 1752, »Viðir« £ 911. Áður selt fyrir á árinu £ 111.467. ísfiskur alls seldur fyrir £ 114.130. ísOskssala frá 1. janáar til 24. s. m. 1925. »Ari« £ 1677, »Belgaum« £ 4870, »Draupn- ir« £ 1300, »Geir« £ 1100, »Glaður« £ 2255, »Hilmir« £ 2090, »Leifur heppni« £ 3390, »Maí« £ 1740, »Menja« £ 1300, »Njörður« £ 1661, »Otur« £ 1090, »Skallagrímur« £ 1454, »Skúli fógeti« £ 1115, »Snorri goði« £ 2390, »Tryggvi gamli« £ 1826, »Víðir« £ 756, »Walpole« £ 1562, »Ýmir« £ 1462, »Þórólfur« £ 2172. Samtals 35.210 sterlingspnnd (84/0- Afli togara frá 20. dcs. til 31. s. m. 1924. Saltflskirí. »April« lifrarföt. »Ari« . 11 — »Ása« . 68 — »Austri« . 20 — »Baldur« . 35 — »Draupnir« . 14 — »Egill Skallagrímsson« . . 58 — »Geir« . 61 — »Gulltoppur« .... . 25 — »Kári Sölmundarson« . . 70 — »Maí« — »Njörður« . 42 — »Skallagrímur«. . . . . 51 — »Skúli fógeti« .... . 49 — »Snorri goði« .... . 50 — »Surprice« . 75 — »Ýmir« . 20 — »Þórólfur« . 70 — Samtals 813 lifrarföt, sem bætast við 1924, er verður þá sam- tals 44.290 föt — reiknað áður að togara- afli væri alls 123.184 skp., við það bætast 2.439 skp.; alls á árinu 125.623 skp. Afli alls talinn á landinu eftir fáanlegum skýrslum 31. des. 1924: Stórfiskur..........190.319 skp. Smáfiskur........... 63.588 — Ýsa.................. 8.353 — Ufsi og annað .... 41.196 — Alls 303.456 skp. Frá 15. okt. bætist við afla á Austfjörð- um til 31. des. 883 skp. stórfiskur, 2196 skp. smáfiskur, 160 skp. ýsa og 82 skp. keila.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.