Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 31

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 31
ÆGIR 23 Afli þar alls á árinu: 80514- skp. og auk þess aðkeypt af Færeyingum og Norð- mönnum um 6000 skp., með því alls 36514 skp. Desemlber-afli á Yestfjörðnm. 255 skp. stórfiskur, 188 skp. smáfiskur, 75 skp. ýsa og 37 skp. annar fiskur. Afli alls 38.799 skp. Afli alls á Norðurlandi 18.879 skp. Afli togara 1.—24. janúar 1925. Saltflskirí. »Arinbjörn hersir« . . . 70 lifrarföt. »Ása« 80 — »Baldur« 100 — »Ceresio« 80 — »Gulltoppur« 66 — »Gylfi« 34 — »Kári Sölmundarson« . . 70 — »Surprice« 80 — »Walpole« 25 — Alls 605 lifrarföt. Svo má heita að allur janúarmánuður fram að 27. hafi verið samanhangandi rosatíð og hið mikla veður, sem fór yfir Suðurland og viðar, frá kl. 10 — 4 hinn 21. þ. m., gjörði víða stórtjón á skipum og mannvirkjum á landi. Þegar »Ægir« er fullprentaður eru engar aflaskýrslur komn- ar til skrifslofu Fiskifélagsins. Ný skip. Viö togaraflota Faxaflóa hafa þessi skip bæst við á fyrra ári. 22. ágúst kom »Snorri Goði«, eign hf. »Kveldúlfur«. 11. sept. kom »Ver«, eign hf. »Víðir« í Hafnarfirði. 11. des. kom »Surprice«, eign Einar Þorgilson, Hafnarfirði. 12. des. kom »Arinbjörn hersir«, eign hf. »Kveldúlfur. 1 vor kom hingað litið gufuskip »Stately« frá Englandi. Hefir Rúnólfur Stefánsson með það skip að sýsla. Það var skýrt um 14. júlí og heitir nú »Stefnir«. Nýlega hefir verzlunin Liverpool (Geir Thorsteinsson) keypt stórt og myndarlegt línuveiðaskip; bar það nafnið »Samnöen« er það kom hingað, en heitir nú »Þor- steinn«. Auk þessara skipa hefir eitthvað af norskum línubátum orðið eign íslendinga, á árinu sem var að líða. Allur sjávarafli Dana varð 67,8 milj. kg. (68,000 tonn) eða rútul. 34 milj. kr. (hvert kg. þvi sem næst 50 a. virði). Árið áður var aflinn 57 milj. kg. (og 27 milj. kr. virði). Tala fiskimanna var 18,934; 40 fórust á sjó. Allur fiskiílotinn var í árslokin 15.776 skip og bátar; 558 voru 15 br. tonn eða stærri, 5172 höfðu mótor. Þessi floti var talinn nær 28 milj. kr, virði, en veiðar- færin 17,3 milj. Afli Færeyinga var því sem næst 6 milj. kr. virði. Þar af öfluðu kúttarar 5 milj., botnvörpungar 482 þús, og bátar 444 þús. Fiskiflotinn var 155 kúttarar, samtals 10,500 tonn, 2 botnvörpungar, 189 mót- orbátar og 1566 róðrarbátar, sem ein- göngu fiska heima fyrir. Bátaflotinn er

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.