Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1925, Blaðsíða 2
ÆGIR HAUSINGARVÉL Hausar frá 1200 til 1450 flska á klukku- stund af allskonar flski, svo sem: Ýsu, þorski, ufsa o. fl. frá 1 */» kg. til 25 kg, þyngdar, án þess að nokkuð þurfi að breyta starfshlutum vélarinnar. Hausar nákvæmlega eftir boglinu tálknsops- ins. Skilur ekki hnakkafiskinu eftir með hausnum.Fisk- urinn 2°/o tjl 5°/o þyngri heldur en handhausaöur. Mjög einföld í notkun! Líiið strit WISÁRD-íLATNINGSVÉI Fletur allskonar fisk, svo sem: Ufsa, þorsk, löngu o. fl., frá 50 cm. tít 150 cm. lengdar. Breyting starfshluta viðvíkjandi stærð fisksins algerlega sjálfverkandi. Tekur hrygginn svo stuttan og langan sem vill. Skásniður hrygginn, en þver- kubbar hann ekki. Fletur 10 til 13 fiska á mínútu. Báðar þessar vélar eru smíðaðar mjög sterkar og vandað til þeirra að öllu leyti. Aliir starfsfletir, sem koma við fiskinn, eru úr Aluminit, málmi, sem ekki ryðgar. Útvega frá sama firma þær fullkomnustu hér lil þektu SÍLDARFLATNINGSVÉLAR og aðrar fiskverkunarvélar. Einnig vélar til að gera niðursuðudósir, Reykingarofna o. fl. Nánari uppiýsingar hjá: Aðalumboðsmanni fyrir ísland Sturlaugi Jónssyni, Sliólastræti 1, líejkj sivílí. Sími: 547. Símnnfni: »Sturlaugur«.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.