Skinfaxi - 01.05.2009, Blaðsíða 32
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Reykjavík
Brim hf., Bræðraborgarstíg 16
Eyrir fj árfestingarfélag ehf.,
Skólavörðustíg 13
Danica sjávarafurðir ehf., Suðurgötu 10
HGK ehf., Laugavegi 13
Kaþólska kirkjan á Íslandi,
Hávallagötu 14–16
Endurvinnslan hf., Knarrarvogi 4
Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal
Ásbjörn Ólafsson ehf., Skútuvogi 11a
Rafstilling ehf., Dugguvogi 23
Efl ing stéttarfélag, Sætúni 1
Sjálfstæðisfl okkurinn, Háaleitisbraut 1
T. ark Teiknistofan ehf., Brautarholti 6
Tannlæknastofa Barkar Thoroddsen,
Borgartúni 33
GlaxoSmithKline, Þverholti 14
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs,
Skógarhlíð 14
NM ehf., Brautarholti 10
Bóksala kennaranema, Kennara-
háskólanum við Stakkahlíð
DS lausnir ehf., Súðavogi 7
Einn, tveir og þrír ehf., Skipholti 29a
Færeyska sjómannaheimilið,
Brautarholti 29
Rafey ehf., Hamrahlíð 33a
BSRB, Grettisgötu 89
Heilsubrunnurinn ehf., Kirkjuteigi 21
Alþýðusamband Íslands, www.asi.is,
Sætúni 1
Útfararstofa kirkjugarðanna ehf.,
Vesturhlíð 2
Henson hf., Brautarholti 24
Markaðsráð kindakjöts,
Bændahöllin v/ Hagatorg
SÍBS, Síðumúla 6
Tryggingamiðlun Íslands ehf.,
Síðumúla 21
VA – verktakar ehf, Skógargerði 1
Innheimtustofnun sveitarfélaga,
Lágmúla 9
Ernst & Young hf., Borgartúni 30
Veigur ehf., Langagerði 26
Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15
Heimilisprýði ehf., Hallarmúla 1
Lögmannsstofa Jóns Höskuldssonar
hdl., Suðurlandsbraut 16
Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23
Farmanna- og fi skimannasamband
Íslands, Grensásvegi 13
Lagnagæði ehf., Flúðaseli 94
Seljakirkja, Hagaseli 40
Túnþökuþjónustan ehf., sími 897 6651,
Lindarvaði 2
G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14
Vélaverkstæðið Kistufell ehf.,
Tangarhöfða 13
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins,
Stuðlahálsi 2
Bílasmiðurinn hf., Bíldshöfða 16
Matthías ehf., Vesturfold 40
B.K. fl utningar ehf., Krosshömrum 2
Landsnet hf., Gylfafl öt 9
Höfðakaffi ehf., Vagnhöfða 11
Matfugl ehf., Völuteigi 2
Löndun ehf., Pósthólf 1517
Móa ehf., Box 9119
Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4
Vogar
Sveitarfélagið Vogar, Iðndal 2
Kópavogur
Húseik ehf. –- huseik@simnet.is,
Bröttutungu 4
Digranesskóli, Skálaheiði
Aðalfundur Íslenskrar getspár var haldinn
í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 30. apríl
sl. Vífill Oddsson, sem verið hefur stjórnar-
formaður sl. tvö ár, lét af störfum og við
starfi hans tekur Helga Guðrún Guðjóns-
dóttir, formaður UMFÍ.
Vífill þakkaði stjórnarmönnum, fram-
kvæmdastjóra og starfsfólki öllu fyrir vel
unnin störf og ánægjulegt samstarf þessi
ár sem hann hefur verið stjórnarformaður.
Í ársskýrslunni fyrir 2008 kemur glögg-
lega í ljós hversu fjölbreyttur og viða-
mikill reksturinn var á árinu. Fyrirkomu-
lag laugardagslottós var breytt í maí í
fyrra á þann veg að fimm tölur voru
dregnar úr potti fjörutíu talna í stað
þrjátíu og átta talna áður.
Ástæður fyrir þessum breytingum eru
m.a. að laga leikinn að auknum íbúafjölda
á Íslandi auk þess að stuðla að stærri
vinningspottum. Einnig voru gerðar
breytingar á fyrirkomulagi Víkingalottós
þannig að framlag í ofurpott Víkinga-
lottósins var hækkað.
Aðalfundur Íslenskrar getspár:
Fjölbreyttur og viðamikill rekstur
Helga Guðrún
Guðjónsdóttir
og Vífill Odds-
son.
Íslensk getspá tók í notkun nýja tegund
af sölukössum og þá var einnig tekin í
notkun ný Lottóvél. Nýja vélin er afar full-
komin og með nýjustu tækni.
Aldarafmæli Landsmóta UMFÍ,
Vatnsveitu Reykjavíkur og
Skrúðs í Dýrafirði eru mynd-
efni á frímerkjaröðum sem
Íslandspóstur gaf út 7. maí.
Auk þess komu út sama dag
Evrópufrímerkin 2009, sem
helguð eru stjörnuvísindum,
og smáörk í tilefni frímerkja-
sýningarinnar Nordia 2009 á
Íslandi.
Fyrsta Landsmót UMFÍ var haldið á
Akureyri sumarið 1909. Landsmótin eru
fjölmennustu íþróttamót á Íslandi og
Frímerkjaútgáfa í tilefni af
100 ára sögu Landsmótanna
hafa yfirleitt verið haldin 3ja
hvert ár. Fjöldi keppenda og
fjölbreytni keppnisgreina
gera mótin að stórviðburði.
Landsmótin hafa sett
sterkan svip á íslenska íþrótta-
sögu og þeim hefur fylgt
mikil uppbygging þar sem
þau eru haldin. Aldarlangri
sögu Landsmótanna verður
fagnað með 26. Landsmóti
UMFÍ á Akureyri 9.–12. júlí 2009.
Frímerkið hannaði Tryggvi Tómas
Tryggvason, grafískur hönnuður.
Hamar og Fjölnir á ný í efstu
deild í körfuknattleik karla
Ungmennafélagið Fjölnir í
Grafarvogi og Íþróttafélagið
Hamar í Hveragerði endur-
heimtu bæði sæti sitt á meðal
þeirra bestu í körfuknattleik
karla í vor. Fjölnir háði einvígi
við Val um laust sæti í efstu
deild og hafði betur í tveimur
viðureignum. Lið Fjölnis er
skipað ungum og efnilegum
leikmönnum sem eiga svo
sannarlega framtíðina fyrir sér.
Hamar úr Hveragerði hafði
áður tryggt sér sæti í efstu
deild, en liðið bar sigur úr
býtum í 1. deild.