Skinfaxi - 01.05.2009, Blaðsíða 42
42 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Hellissandur
KG Fiskverkun ehf., Melnesi 1
Sjávariðjan Rifi hf., Hafnargötu 8
Reykhólahreppur
Reykhólahreppur, Maríutröð 5a
Hótel Bjarkalundur
Ísafj örður
Ísblikk ehf., Árnagötu 1
Fræðslumiðstöð Vestfj arða,
Suðurgötu 12
Bolungarvík
Sparisjóður Bolungarvíkur, Aðalstræti 14
Fiskmarkaður Bolungarvíkur og
Suðureyrar ehf., Hafnargötu 12
Súðavík
VÁ VEST, félag um vímuefnaforvarnir,
Grund
Patreksfj örður
Bára Pálsdóttir, Hjöllum 13
Vesturbyggð, Aðalstræti 63
Tálknafj örður
Þórberg hf., Strandgötu
Staður
Verkalýðsfélag Hrútfi rðinga, Borðeyri
Kjörvogur
Hótel Djúpavík ehf., Árneshreppi
Hvammstangi
Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5
Kvenfélagið Iðja
Blönduós
Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga,
Þverholti 1
Húnavatnshreppur, Húnavöllum
Skagaströnd
Sveitarfélagið Skagaströnd,
Túnbraut 1–3
Elfa ehf., Oddagötu 22
Sauðárkrókur
Hjá Ernu hársnyrtistofa ehf.,
Skagfi rðingabraut 6
Verslun Haraldar Júlíussonar,
Aðalgötu 22
K-Tak ehf., Borgartúni 1
Doddi málari ehf., Raftahlíð 73
Tannlæknastofa Páls Ragnarssonar ehf.,
Sæmundargötu 31
Sjúkraþjálfun Sigurveigar ehf.,
Aðalgötu 20b
Safnahús Skagfi rðinga, Faxatorgi
Fisk – Seafood hf., Eyrarvegi 18
Vinnuvélar Guðmundar og Skúla sf.,
Borgarröst 4
Elinn ehf., Furuhlíð 2
Guðrún Kristín Kristófersdóttir,
Borgarfl öt 1
Verkfræðistofan Stoð ehf., Aðalgötu 21
Varmahlíð
Akrahreppur, Skagafi rði,
Álftagerðisbræður ehf., Álftagerði
Hofsós
Vesturfarasetrið
Úr hreyfingunni
Þann 30. apríl sl. fór fram kynning á verk-
efni sem gengur undir heitinu PATHE.
Erlendir forsvarsmenn verkefnisins komu
og héldu kynningarfund í Reykjavík.
Þetta er verkefni sem UMFÍ er aðili að í
gegnum DGI í Danmörku. Um er að ræða
evrópskt verkefni sem lýtur að líkamrækt
og heilsu fólks almennt. Markmið verk-
efnisins, sem styrkt er af Evrópusamband-
inu, gengur fyrst og fremst út á það að
fá almenning til að hreyfa sig meira en
hann gerir í dag.
DGI er aðalaðili að verkefninu ásamt
félögum í Finnlandi og Tékklandi auk UMFÍ.
Hugmyndin er að koma upp líkamsrækt-
PATHE–verkefnið:
Markmiðið að fá almenning
til að hreyfa sig meira
arstöðvum með það að leiðarljósi að
fá fólk til að hreyfa sig. Stöðvarnar á að
reka meira eða minna í sjálfboðaliðastarfi
þannig að ekki sé kostnaðarsamt fyrir
einstaklinginn að stunda líkamsrækt.
Fimm aðildarfélög UMFÍ tóku þátt í
kynningarfundinum, frá Keflavík og Reykja-
nesbæ, Ungmennafélagi Selfoss og
Árborg, Fjarðarbyggð og Ungmenna- og
íþróttasambandi Austurlands, Ungmenna-
félaginu Tindastóli og Sveitarfélaginu
Skagafirði og Ungmennafélaginu Fjölni.
Innan tveggja ára er síðan markmiðið
að komið verði á fót líkamsræktarstöðv-
um í þeim anda sem lýst var hér að framan.
Anders K. Jespersen og
Ruben Lundtoft sem
kynntu verkefnið ásamt
stjórnarmönnum í UMFÍ,
þeim Einari Haraldssyni
og Björgu Jakobsdóttur.
Á aðalfundi Ungmenna-
félagsins Fjölnis, sem
haldinn var í Egilshöll
16. apríl sl., var Jón Karl
Ólafsson kjörinn for-
maður félagsins. Jón
Karl, sem áður hafði
verið varaformaður,
tekur við formennsk-
unni af Ragnari Þór
Guðgeirssyni sem gaf ekki kost á sér áfram.
Fjórir nýir einstaklingar koma inn í stjórnina,
þau Birgir Gunnlaugsson, Ásgeir Heimir Guð-
mundsson, Örn Pálsson og Jarþrúður Hanna
Jóhannsdóttir. Þau koma í stað Ragnars
Jón Karl Ólafsson formaður Fjölnis
Þórs Guðgeirssonar, Bjarneyjar Sigurðar-
dóttur, Ingibjargar Óðinsdóttur og Jóns
Þorbjörnssonar. Einar Haraldsson, stjórnar-
maður í UMFÍ, flutti ávarp á aðalfundinum.
Ragnar Þórir Guðgeirsson og Ingibjörg
Óðinsdóttir voru sæmd silfurmerki Fjölnis.
Um 40 manns sóttu aðalfundinn.
Málfríður Sigurhansdóttir, framkvæmda-
stjóri Fjölnis, sagði í stuttu spjalli að verið
væri að vinna að samningum við borgaryfir-
völd sem varða frekari starfsemi félagsins í
Egilshöllinni en áður hefur verið. Hún sagði
að félagið hefði lengi vantað betri félags-
aðstöðu og að nú hillti undir betri tíma í
þeim efnum.