Skinfaxi - 01.11.2009, Side 38
38 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands
Eftirtaldir aðilar
styðja starfsemi
Ungmennafélags Íslands:
Bakkafjörður
Skeggjastaðakirkja
Seyðisfjörður
Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnargötu 44
Reyðarfjörður
Skólaskrifstofa Austurlands,
Búðareyri 4
Eskifjörður
Eskja hf., Strandgötu 39
Neskaupstaður
Haki ehf., Þiljuvöllum 10
Rafgeisli Tómas R. Zöega ehf.,
Hafnarbraut 10
Síldarvinnslan hf., útgerð,
Hafnarbraut 6
Selfoss
AB-skálinn ehf., Gagnheiði 11
Búnaðarfélag Grafningshrepps,
Villingavatni
Búnaðarsamband Suðurlands,
Austurvegi 1
Grímsneshreppur og Grafningshreppur,
Stjórnsýsluhúsinu Borg
Hraunsós ehf., Hrauni 1b
Jeppasmiðjan ehf., Ljónsstöðum
Kvenfélag Hraungerðishrepps
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga,
Austurvegi 56
Veitingastaðurinn Menam,
Eyrarvegi 8
Hveragerði
Dvalarheimilið Ás, Hverahlíð 20
Eldhestar ehf., Völlum
Hveragerðisprestakall, Bröttuhlíð 5
Sport-Tæki ehf., Austurmörk 4
Þorlákshöfn
Fiskmark ehf., Hafnarskeiði 21
Grunnskólinn í Þorlákshöfn
Járnkarlinn ehf., Hafnarskeiði 28
Þorláks- og Hjallakirkja,
Reykjabraut 11
Laugarvatn
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hella
Fannberg ehf., Þrúðvangi 18
Hvolsvöllur
Upplýsingamiðstöðin Hvolsvelli,
Hlíðarvegi 14
Jón Guðmundsson,
Berjanesi Vestur–Landeyjum
Kvenfélagið Freyja, Skíðbakka 1
Kvenfélagið Hallgerður,
Eystri–Torfastöðum I
Vík
Dyrhólaeyjarferðir,
www.dyrholaey.com
Vatnsskarðshólum
Kirkjubæjarklaustur
Kvenfélag Skaftártungu, Ljótarstöðum
Vestmannaeyjar
Hamarskóli
Ísfélag Vestmannaeyja hf.,
Strandvegi 28
Úr hreyfingunni
Öll félög innan íþróttahreyfingarinnar
verða að skila starfsskýrslum árlega, með
upplýsingum um félagsmenn, iðkendur,
stjórn og lykiltölur úr reikningum og þarf
að skila skýrslunni fyrir 15. apríl ár hvert.
Samkvæmt innsendum starfsskýrslum
á þessu ári fjölgaði félagsmönnum
Héraðssambandsins Skarphéðins um
847 á milli ára eða um 6,03% og eru nú
14.889. Árið áður voru þeir 14.042 og
árið 2006 voru þeir 13.481.
Íbúum á sambandssvæðinu fjölgaði um
646 á milli ára, frá 1. desember 2007 til 1.
desember 2008, sem er 3,5% fjölgun og
eru nú 19.130 talsins í sveitarfélögunum
11 í Árnes- og Rangárvallasýslum.
„Þetta er bara í takt við íbúafjölgunina
á svæðinu og eins er félögum að fjölga.
Starfið eykst við þessa þróun og við get-
um ekki annað en litið björtum augum til
framtíðarinnar,“ sagði Engilbert Olgeirs-
son, framkvæmdastjóri HSK.
Tölurnar hér á síðunni eru samkvæmt
innsendum starfsskýrslum árið 2009.
Tíu stærstu aðildarfélög HSK voru á
síðasta ári eftirtalin. Tölur greina fjölda
félagsmanna:
Ungmennafélag Selfoss .................... 2.572
Íþróttafélagið Hamar .............................. 988
Hestamannafélagið Geysir ................... 653
Íþróttafélagið Dímon .............................. 602
Ungmennafélagið Þór ........................... 529
Knattspyrnufélagið Ægir ....................... 483
Golfklúbbur Öndverðarness ................ 417
Ungmennafélag Hrunamanna ........... 417
Golfklúbbur Þorlákshafnar ................... 409
Knattspyrnufélag Rangæinga ............. 390
Félagsmönnum HSK fjölgar umtalsvert:
Í takt við íbúafjölg-
unina á svæðinu
Flestir iðkendur samkvæmt innsendum
starfsskýrslum:
Ungmennafélag Selfoss .....................1.627
Íþróttafélagið Dímon .............................. 802
Hestamannafélagið Geysir ................... 653
Íþróttafélagið Hamar .............................. 640
Ungmennafélag Hrunamanna ........... 533
Golfklúbbur Þorlákshafnar ................... 409
Hestamannafélagið Sleipnir ................ 349
Ungmennafélagið Þór ........................... 306
Hestamannafélagið Smári .................... 283
Golfklúbbur Öndverðarness ................ 264
Eins og sést á þessari upptalningu geta
iðkendur verið fleiri en félagsmenn. Í þeim
tilfellum stunda margir félagsmenn fleiri
en eina grein innan félagsins og telja því
tvöfalt og jafnvel oftar ef viðkomandi
stundar margar greinar.
Keppnislið HSK á Landsmótinu á Akureyri.