Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1942, Side 10

Ægir - 01.01.1942, Side 10
Æ G I R Tafla I. Tala íiskiskipa og -manna á öllu landinu í hverjuin mánuði 1941. Itotnv. skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals rt q. a cu « 5 a p. C- £ c. £ í « Q. £ CU £ o* ö í, a £ c- - £ rH 73 H K H -Í a ‘” H ’Tn 73 £ C* 73 rt 'Z H 73 £ 3 C-1 73 « £ C~ 73 .n 3 r-1 73 « 3 H 73 rn 73 C3 H '73 H ’cfl Janúar 35 780 17 198 214 1 901 76 530 91 428 1 2 434 3 839 Febrúar 34 779 15 176 249 2 162 109 775 69 431 7 ii 483 4 334 Marz 32 748 10 107 251 2319 104 722 133 619 20 40 550 4 585 Ajjríl 28 873 1 10 269 2 296 155 960 413 1 428 22 50 888 5 617 Maí 25 640 3 25 236 1 827 188 993 165 1 502 58 117 975 5104 Júní 13 314 6 67 196 1 184 179 890 548 1 558 63 128 1005 4 141 Júlí 18 432 18 281 265 2 347 179 878 378 1 036 27 50 885 5 024 Ágúst 18 389 17 274 284 2 559 166 829 333 936 14 25 832 5012 September 23 399 6 62 225 1 533 156 773 314 880 21 40 745 3 687 Október 23 390 2 17 189 1 192 113 591 226 688 21 53 574 2 931 Nóvember 30 459 2 17 140 893 88 519 182 556 14 39 456 2 483 Desember 24 363 3 28 65 516 69 426 99 305 9 23 269 1 661 þeim mjög' og voru þá aðeins taldir Ö5 bátar yfir 12 rúml. gerðir út á öllu land- inu. Var þá hafinn almennur undirbún- ingur undir vetrarvertíð og flestir bát- anna þurftu meira eða minna aðgerða við. Fjöldi þeirra manna, sem var á þessum bátum, var æði breytilegur, eftir því hvaða veiðiaðferð var stunduð. Fyrsta ársfjórðunginn var um helm- ingur allra þeirra, sem sjó stunduðu, starfandi á þessum flokki skipa, en blutfallið raskaðist aftur, þegar tala smærri bátanna jókst mjög er kom fram á vorið og sumarið. Tala binna smærri þilfarsbáta, iuidir 12 rúml., var einnig nokkuð jöfn allt árið, nema í ársbyrjun og árslok, en þessir bálar voru ckki gerðir út á Norðurlandi fyrsta ársfjórðunginn, og ekki á Austurlandi tvo síðustu mánuði ársins. Flestir voru þeir gerðir út í maí- mánuði, og Iiélzl lala þeirra nokkuð jöfn allt sumarið. Mannatala á þessum bátum var ærið misjöfn á liinum ýmsu tímum ársins. Framan af árinu, er lóðaveiðar voru mest stundaðar, var mannatala á þeim að jafnaði um 7, en lækkaði aftur þegar dragnótaveiðar bófust um vorið og sum- arið. Slærsti bálaflokkurinn er opnu vél- bátarnir. Er útgerð þeirra mjög báð árs- tíðum, eins og kemur skýrt fram í yfir- litinu. Yfirgnæfandi meiribluti þeirra er aðeins gerður út frá því um vorið og framundir baust, aðallega þó fyrrihluta sumars, áður en aðalsíldarvertíð hefst fyrir Norðurlandi. Urðu þeir flestir 548 i júní, en fækkaði síðan stöðugt til árs- loka. Fyrrihluta ársins, meðan opnu vél- bátarnir voru flestir gerðir út frá Suð- Vesturlandi, var tala manna á þeim allt upp í rúmlega 5 að jafnaði. Þegar bát- unum fjölgaði og mikill fjöldi mjög bt- illa báta bættist i hópinn, lækkaði mannatalan verulega, .eða allt niður í tæplega 3 að meðaltali. Floti árabáta er nú orðinn litill að vöxtum, samanborið við önnur fiski- skip. Var útgerð þeirra að langmestu leyti bundin við sumartímann, og urðu þeir flestir í júní, eða 63. Um fjölda

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.